Enter

Kletturinn

Höfundur lags: Mugison Höfundur texta: Mugison Flytjandi: Mugison Sent inn af: sorcorer
[Gm]    
Þeir kölluðu mig [Gm]klett
en dropinn holar stein
nú sit ég einn á [Cm]gangstétt
og man ei leiðina [Gm]heim   
[Gm]tóbak og tjútt [D7] stytta þá leið [Cm]    
[Cm]sú á er bæði djúp og [Gm]breið
[Gm]sú á er bæði djúp og breið

[Gm]úr holdi er ég kominn
og mold skal verða
löngu aðfram[Cm]kominn
ónýtt til við[Gm]gerða
[Gm]tóbak og tjútt [D7]stytta þá leið [Cm]    
[Cm]sú á er bæði djúp og [Gm]breið
[Gm]sú á er bæði djúp og breið

ég á mér [Cm]draum - bara ef þú [Gm]spyrð
um að menn einsog [Cm]ég renni ekki [D7]úr á   [Gm]byrgð

gítarsóló:
[Gm]    [Gm]    [Gm]    [Gm]    [Gm]    [Gm]    [Gm]    [Gm]    
[Cm]    [Cm]    [Gm]    [Gm]    [D7]    [Cm]    [Gm]    [Gm]    
eins og jarðskjál[Gm]fti   
sem bítur allt
tapaði öllu sem ég [Cm]átti   
sjálfum mér þús[Gm]undfalt
[Gm]tóbak og tjútt [D7]stytta þá leið [Cm]    
[Cm]sú á er bæði djúp og [Gm]breið
[Gm]sú á er bæði djúp og breið

ég á mér [Cm]draum - bara ef þú [Gm]spyrð
um að menn einsog [Cm]ég renni ekki [D7]úr á   [Gm]byrgð

hjálpaðu [Cm]mér - þar sem ég [Gm]stend
það æðsta [Cm]er - alltaf [D7] - samkennd


Þeir kölluðu mig klett
en dropinn holar stein
nú sit ég einn á gangstétt
og man ei leiðina heim
tóbak og tjútt stytta þá leið
sú á er bæði djúp og breið
sú á er bæði djúp og breið

úr holdi er ég kominn
og mold skal verða
löngu aðframkominn
ónýtt til viðgerða
tóbak og tjútt stytta þá leið
sú á er bæði djúp og breið
sú á er bæði djúp og breið

ég á mér draum - bara ef þú spyrð
um að menn einsog ég renni ekki úr ábyrgð

gítarsóló:


eins og jarðskjálfti
sem bítur allt
tapaði öllu sem ég átti
sjálfum mér þúsundfalt
tóbak og tjútt stytta þá leið
sú á er bæði djúp og breið
sú á er bæði djúp og breið

ég á mér draum - bara ef þú spyrð
um að menn einsog ég renni ekki úr ábyrgð

hjálpaðu mér - þar sem ég stend
það æðsta er - alltaf - samkennd

Hljómar í laginu

  • Gm
  • Cm
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...