Enter

Keyrðu mig heim

Höfundur lags: Heimir Eyvindarson Höfundur texta: Heimir Eyvindarson Flytjandi: Á Móti Sól Sent inn af: tumi
Ég er [A]fullur og [E]finn ekki [D]til  
Ég sé ekki [A]út og [E]skil ekki neitt[D]    
Ég drekk´ekki [A]sorgum [E]ég drekk bar´af stút[D]    
Og nú [A]sturta ég [E]þessu oní mig[D]    

Ég er [A]fullur og[E] finn ekki neitt[D]    
Ég fer ekki [A]fet nema [E]þú komir með[D]    
Mér finnst [A]ég flottur [E]reyndu við mig[D]    
Ég vil [A]helst ekki [E]missa af þér[D]    

[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
[E]heimurinn snýst í hringi
[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´[E]ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
En [D]út af hverju, [E]ég veit ekki

Ég er [A]fiskur [E]fæddur í mars[D]    
Með [A]rísandi [E]prómíl í blóði[D]    
Legg mig [A]í bleyti [E]það er víst hollt[D]    
Nú finnst [A]mér ég [E]hafa það fjandi gott[D]    

[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
[E]heimurinn snýst í hringi
[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´[E]ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
En [D]út af hverju, [E]ég veit ekki

Ég sá brjóst, ég sá bjór, ég sá ekkert hvert hann fór
Ég fann blóðið þynnast upp, Luke og Solo far´á Leiu
Og Obi-Wan og Anankin, annað kyn, R2D2,
Obi-Wan og Anakin, í síðasta sinn

Kinn við kinn, Sandra Kim, hvert fór hinn?
vex hún upp og vex hún niður, verður stríð og verður friður
fer hún oná, fer hún undir er það satt sem er sagt
og ég reyni, ég reyni í síðasta sinn

[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
[E]heimurinn snýst í hringi
[Bm]Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´[E]ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
En [D]út af hverju, [E]ég veit ekki

Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
ég [D]kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig [A]heim, ég er [E]fullur
En [D]út af hverju, [E]ég veit ekki

Ég er fullur og finn ekki til
Ég sé ekki út og skil ekki neitt
Ég drekk´ekki sorgum ég drekk bar´af stút
Og nú sturta ég þessu oní mig

Ég er fullur og finn ekki neitt
Ég fer ekki fet nema þú komir með
Mér finnst ég flottur reyndu við mig
Ég vil helst ekki missa af þér

Skrúfaðu niður gluggann
heimurinn snýst í hringi
Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
En út af hverju, ég veit ekki

Ég er fiskur fæddur í mars
Með rísandi prómíl í blóði
Legg mig í bleyti það er víst hollt
Nú finnst mér ég hafa það fjandi gott

Skrúfaðu niður gluggann
heimurinn snýst í hringi
Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
En út af hverju, ég veit ekki

Ég sá brjóst, ég sá bjór, ég sá ekkert hvert hann fór
Ég fann blóðið þynnast upp, Luke og Solo far´á Leiu
Og Obi-Wan og Anankin, annað kyn, R2D2,
Obi-Wan og Anakin, í síðasta sinn

Kinn við kinn, Sandra Kim, hvert fór hinn?
vex hún upp og vex hún niður, verður stríð og verður friður
fer hún oná, fer hún undir er það satt sem er sagt
og ég reyni, ég reyni í síðasta sinn

Skrúfaðu niður gluggann
heimurinn snýst í hringi
Skrúfaðu niður gluggann
svo ég æl´ekki í bílinn þinn

Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
En út af hverju, ég veit ekki

Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
ég kemst ekki sjálfur neitt
Keyrðu mig heim, ég er fullur
En út af hverju, ég veit ekki

Hljómar í laginu

  • A
  • E
  • D
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...