Enter

Kennið mér krakkar

Höfundur lags: A. Johansen Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[F]    [C]    [F]    
[F]Ég er svo gamall ég [C]kann ekki að klappa,
ég kann víst heldur ekki [F]lengur að stappa
Getið þið krakkar mínir [C]kennt mér þetta ?
Ég kannski man það ef þið [F]sýn  [C]ið   [F]mér.

[F]Klapp, klapp, svona á að [C]klappa.
Stapp, stapp, svona á að [F]stappa.
Klöppum nú hátt og [C]snjallt,
þá man ég þetta [F]allt - [C]hæ. [F]hó!  

[F]Nú er svo komið að ég [C]kann ekki að hlægja,
komi eitthvað fyndið fyrir [F]fer ég að æja.
Ég reyni að muna, en ég [C]man það ekki.
Máski getið þið nú [F]hjálp[C]að   [F]mér?

[F]Ha, ha, svona á að [C]hlægja.
Ha, ha, og jamm og [F]jæja.
Hlægjum nú hátt og [C]snjallt.
Þá hef ég þetta [F]allt - [C]hæ. [F]hó!  

[F]Ég er svo gamall, á [C]bágt með að blístra.
Ég böggla tunguna og [F]varirnar klístra.
Ég reyni að rembast og ég [C]blæs og ég belgist
og bít í vörina á [F]mér - [C]æ,   [F]ó!  

[F]Flaut, flaut, svona á að [C]blístra
Flaut, flaut, og þetta var [F]klístrað.
Blístrum nú öll sem [C]eitt.
Þá gengur þetta [F]greitt - [C]hæ. [F]hó!  


Ég er svo gamall ég kann ekki að klappa,
ég kann víst heldur ekki lengur að stappa
Getið þið krakkar mínir kennt mér þetta ?
Ég kannski man það ef þið sýnið mér.

Klapp, klapp, svona á að klappa.
Stapp, stapp, svona á að stappa.
Klöppum nú hátt og snjallt,
þá man ég þetta allt - hæ. hó!

Nú er svo komið að ég kann ekki að hlægja,
komi eitthvað fyndið fyrir fer ég að æja.
Ég reyni að muna, en ég man það ekki.
Máski getið þið nú hjálpað mér?

Ha, ha, svona á að hlægja.
Ha, ha, og jamm og jæja.
Hlægjum nú hátt og snjallt.
Þá hef ég þetta allt - hæ. hó!

Ég er svo gamall, á bágt með að blístra.
Ég böggla tunguna og varirnar klístra.
Ég reyni að rembast og ég blæs og ég belgist
og bít í vörina á mér - æ, ó!

Flaut, flaut, svona á að blístra
Flaut, flaut, og þetta var klístrað.
Blístrum nú öll sem eitt.
Þá gengur þetta greitt - hæ. hó!

Hljómar í laginu

  • F
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...