Enter

Kenndu mér

Höfundur lags: Elsa Sigfúsdóttir Höfundur texta: Ólöf frá Hlöðum Flytjandi: Elsa Sigfúsdóttir Sent inn af: Anonymous
[Am]Kenndu [Am7/G]mér að       [F]kyssa [E]rétt
og [Am]hvernig [C]á að [B]faðma [E]nett,
[Am]hvernig [Am7/G]á að       [F]brosa [Bb]blítt
og [B7]blikka [E]undur[Am]þýtt.

[Am]Ég sem [Am7/G]er svo       [F]óreynd [E]enn,
af [Am]ástar[C]þrá ég [B]kvelst og [E]brenn
en [Am]tæki   [Am7/G]færin       [F]fæ ég [Bb]ei   
því [B7]flestir [E]segja [Am]nei.   

[G]Vona minna fagra fley
er flotið upp á [C]sker.
Þú [E]veist að gjörvöll gæfa mín
er [F]geymd í hendi [E]þér.

[Am]Kenndu [Am7/G]mér að       [F]kyssa [E]rétt
og [Am]hvernig [C]á að [B]faðma [E]nett,
Þú [Am]færð að [Am7/G]launum       [F]ástar[Bb]yl,   
það er [B7]allt sem [E]ég á [Am]til.   

Kenndu mér að kyssa rétt
og hvernig á að faðma nett,
hvernig á að brosa blítt
og blikka undurþýtt.

Ég sem er svo óreynd enn,
af ástarþrá ég kvelst og brenn
en tækifærin fæ ég ei
því flestir segja nei.

Vona minna fagra fley
er flotið upp á sker.
Þú veist að gjörvöll gæfa mín
er geymd í hendi þér.

Kenndu mér að kyssa rétt
og hvernig á að faðma nett,
Þú færð að launum ástaryl,
það er allt sem ég á til.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Am7/G
  • F
  • E
  • C
  • B
  • Bb
  • B7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...