Enter

Kata rokkar

Höfundur lags: Theodór Einarsson Höfundur texta: Theodór Einarsson Flytjandi: Erla Þorsteinsdóttir Sent inn af: gilsi
[Fm]Kata, [Gm7b5]Kát með ljósa [C]lokka,
[Fm]Lífsgl[Gm7b5]öð, hefur yndis[C]þokka,
[Fm]Kata, [Gm7b5]kann svo vel að [C]rokka rokk. [Fm]    [Gm7b5]    [C]    

[Fm]Alltaf, [Gm7b5]meðan dansinn [C]dunar.
[Fm]Djass-lynd [Gm7b5]Kata um gólfið [C]brunar,
[Fm]Elskar [Gm7b5]meira en margan [C]grunar rokk. [Fm]    [Gm7b5]    [C]    

[Bbm]Hún er smá, [Fm]hýr á brá,
[Bbm] horfið á [Ab]sú er kná!
[Db]Allir þrá [Fm]að sjá,
[Fm]þegar hún tekur [Eb]rúmbuna og [Db]dansar á einni tá. [C]    

[Fm]Kata, [Gm7b5]kát með ljósa lokk[C]a,  
[Fm]lífsglöð, hún hef[Gm7b5]ur yndisþokka.[C]    
[Fm]Kata k[Gm7b5]ann svo vel að rokk[C]a rokk. [Fm]    [Gm7b5]    [C]    

Sóló

[Bbm]Hún er smá, [Fm]hýr á brá,
[Bbm] horfið á [Ab]sú er kná!
[Db]Allir þrá [Fm]að sjá,
[Fm]þegar hún tekur [Eb]rúmbuna og [Db]dansar á einni tá. [C]    

[Fm]Kata, [Gm7b5]kát með ljósa [C]lokka,
[Fm]lífsglöð, hún hef[Gm7b5]ur yndis[C]þokka.
[Fm]Kata [Gm7b5]kann svo vel að [C]rokka rokk. [Fm]    [Gm7b5]    [C]    

Kata, Kát með ljósa lokka,
Lífsglöð, hefur yndisþokka,
Kata, kann svo vel að rokka rokk.

Alltaf, meðan dansinn dunar.
Djass-lynd Kata um gólfið brunar,
Elskar meira en margan grunar rokk.

Hún er smá, hýr á brá,
horfið á sú er kná!
Allir þrá að sjá,
þegar hún tekur rúmbuna og dansar á einni tá.

Kata, kát með ljósa lokka,
lífsglöð, hún hefur yndisþokka.
Kata kann svo vel að rokka rokk.

Sóló

Hún er smá, hýr á brá,
horfið á sú er kná!
Allir þrá að sjá,
þegar hún tekur rúmbuna og dansar á einni tá.

Kata, kát með ljósa lokka,
lífsglöð, hún hefur yndisþokka.
Kata kann svo vel að rokka rokk.

Hljómar í laginu

  • Fm
  • Gm7b5
  • C
  • Bbm
  • Ab
  • Db
  • Eb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...