Enter

Karen Eir

Höfundur lags: José Feliciano Höfundur texta: Gunnhildur Ása Sigurðardóttir Flytjandi: Selma Björnsdóttir Sent inn af: Karlinn
[Am]Sjáðu litla fingur, sjáðu að þeir mynda tákn
sjáðu að þeir eru heljarinnar mikið [Dm]bákn   
leyfðu þér að nota þá, [Am]sumir ekki komast hjá
[F/C]ef þeir eiga að geta tjáð sig, [E7]reynið þið að skilja þá.

[Am]Sjáðu þetta endlit, sjáðu að hún brosir breitt
sjáðu hún er ánægð þó hún heyri ekki [Dm]neitt
því að hún á hendur tvær [Am]og hún getur notað þær
[Bm7b5]getur tjáð sinn eigin vilja,
[F/C]sem er ósköp gott að skilja
[E7]bara að fleiri skildu þessa litlu yngis[Am]mær.   

[C]Barn [F]mitt, ó [C]barn [F]mitt
[C]kenndu [F]okkur [C]mál [F]þitt
[C]kenndu [F]okkur að [C]skilja [F]þig  
[C]kenndu [F]okkur [C]mál [E7]þitt.

[Am]Sjáðu þessa stelpu, sjáið þið hve hún er fín
sjáið þið úr augum hennar gleði og vilji [Dm]skín   
hún á heilsu, hún á sál, [Am]hún á fallegt fingramál
[Bm7b5]í gegnum augun lífið skynjar,
[F/C]gildi þess og fegurð þá
sem [E7]lífið bíður upp á fyrir þá sem aðeins [Am]sjá.   

[C]Barn [F]mitt, ó [C]barn [F]mitt
[C]kenndu [F]okkur [C]mál [F]þitt
[C]kenndu [F]okkur að [C]skilja [F]þig  
[C]kenndu [F]okkur [C]mál [E7]þitt.

Sjáðu litla fingur, sjáðu að þeir mynda tákn
sjáðu að þeir eru heljarinnar mikið bákn
leyfðu þér að nota þá, sumir ekki komast hjá
ef þeir eiga að geta tjáð sig, reynið þið að skilja þá.

Sjáðu þetta endlit, sjáðu að hún brosir breitt
sjáðu hún er ánægð þó hún heyri ekki neitt
því að hún á hendur tvær og hún getur notað þær
getur tjáð sinn eigin vilja,
sem er ósköp gott að skilja
bara að fleiri skildu þessa litlu yngismær.

Barn mitt, ó barn mitt
kenndu okkur mál þitt
kenndu okkur að skilja þig
kenndu okkur mál þitt.

Sjáðu þessa stelpu, sjáið þið hve hún er fín
sjáið þið úr augum hennar gleði og vilji skín
hún á heilsu, hún á sál, hún á fallegt fingramál
í gegnum augun lífið skynjar,
gildi þess og fegurð þá
sem lífið bíður upp á fyrir þá sem aðeins sjá.

Barn mitt, ó barn mitt
kenndu okkur mál þitt
kenndu okkur að skilja þig
kenndu okkur mál þitt.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • F/C
  • E7
  • Bm7b5
  • C
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...