Enter

Kántríbær

Höfundur lags: Hallbjörn Hjartarson Höfundur texta: Rúnar Kristjánsson Flytjandi: Hallbjörn Hjartarson Sent inn af: Glamrari
[C]Út við ysta sæ,
blómstrar staður[G7]inn   
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu [C]inn  

sæll þar sí og æ
[C7]sértu hýr á [F]kinn
komd’ í Kántrí[C]bæ,  
[G7]komd’ og líttu [C]inn.[C7]    

[F]komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur [C]minn
[G7]komdu og líttu inn
því þú ert velkom[C]inn.

[F]komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur [C]minn
[G7]komdu og líttu inn
því þú ert velkom[C]inn.

[C]Þar við yndi æ,
eigðu drauminn [G7]þinn   
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu [C]inn.

Þar við blíðan sæ,
[C7]þú ert velkom[F]inn  
komd’ í Kántrí[C]bæ,  
[G7]komd’ og líttu [C]inn.[C7]    

[F] komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur [C]minn
[G7]komdu og líttu inn
því þú ert velkom[C]inn.[C7]    

[F]komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur [C]minn
[G7]komdu og líttu inn
því þú ert velkom[C]inn.

Út við ysta sæ,
blómstrar staðurinn
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu inn

sæll þar sí og æ
sértu hýr á kinn
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu inn.

Já komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur minn
komdu og líttu inn
því þú ert velkominn.

Já komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur minn
komdu og líttu inn
því þú ert velkominn.

Þar við yndi æ,
eigðu drauminn þinn
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu inn.

Þar við blíðan sæ,
þú ert velkominn
komd’ í Kántríbæ,
komd’ og líttu inn.

Já komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur minn
komdu og líttu inn
því þú ert velkominn.

Já komd’ í Kántríbæ
já, komdu vinur minn
komdu og líttu inn
því þú ert velkominn.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7
  • C7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...