Enter

Kanntu brauð að baka

Höfundur lags: Óþekktur

Sent inn af: Anonymous
[C]Kanntu brauð að baka? Já, það [G]kann ég!
Svo úr því verði kaka? [G7]Já, það [C]kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Kanntu mat að sjóða? Já, það [G]kann ég!
Og gestum heim að bjóða? [G7]Já, það [C]kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Kanntu ber að tína? Já, það [G]kann ég!
Og stoppa í sokka mína? [G7]Já, það [C]kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Kanntu að sjóða fiskinn? Já, það [G]kann ég!
Og færa hann upp á diskinn? [G7]Já, það [C]kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Kanntu að vagga barni? Já, það [G]kann ég!
Og prjóna sokka úr garni? [G7]Já, það [C]kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Sérðu, hér er hringur? Já, það [G]sé ég!
Ég dreg hann á þinn fingur... [G7]Já, það [C]vil ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

[C]Prestinn mun ég panta... Já, það [G]vil ég!
Því hann má ei vanta... [G7]Nei, það [C]skil ég...
Ertu nú alveg viss um? Já, það [G]er ég!
[Dm]Eða ertu [G]ef til vill að [C]gabba mig?

Kanntu brauð að baka? Já, það kann ég!
Svo úr því verði kaka? Já, það kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Kanntu mat að sjóða? Já, það kann ég!
Og gestum heim að bjóða? Já, það kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Kanntu ber að tína? Já, það kann ég!
Og stoppa í sokka mína? Já, það kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Kanntu að sjóða fiskinn? Já, það kann ég!
Og færa hann upp á diskinn? Já, það kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Kanntu að vagga barni? Já, það kann ég!
Og prjóna sokka úr garni? Já, það kann ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Sérðu, hér er hringur? Já, það sé ég!
Ég dreg hann á þinn fingur... Já, það vil ég!
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Prestinn mun ég panta... Já, það vil ég!
Því hann má ei vanta... Nei, það skil ég...
Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég!
Eða ertu ef til vill að gabba mig?

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...