Enter

Kæri vinur

Höfundur lags: Sam & Ruby Höfundur texta: Ingibjörg Gunnarsdóttir Flytjandi: Björgvin Halldórsson og Jón Ragnar Jónsson Sent inn af: gilsi
[F]    
[F]Hver er vinur í [Am]raun,
já hvað [G#m]þurfum við [Gm]til, segðu mér [F]það.
Sumir syrgja á [Am]laun,
af og [G#m]til     [Gm]getur gerst, ef kannski er eitthvað [F]að.  
[Dm]Ef þú vilt ger´eitthvað [Am]gott [G#m]    
[Gm]Þarft bar´að vera hér og [Bbm]sýna vinarvott.

Með þér [F]vinur, landi ég [Am]næ   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit,
það þarf bar´ að rétta út [F]hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég [Am]fæ,   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit   
þína hjálp og ég [F]landi næ.

Stundum stend ég í [Am]stað,
eins og [G#m]engin sé [Gm]leið, öll lokuð [F]sund
tefl´á tæpasta [Am]vað,   
þá minn [G#m]vinur í [Gm]neyð, ert hér á ögur[F]stund.
[Dm]Þú ert mín skjöldur og [Am]hlíf [G#m]    
[Gm]ég met vil þá vináttu og [Bbm]þakka allt mitt líf.

Með þér [F]vinur, landi ég [Am]næ   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit,
það þarf bar´ að rétta út [F]hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég [Am]fæ,   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit   
þína hjálp og ég [F]landi næ.

[F]    [Am]    [G#m]    [Gm]    [F]    
[F]    [Am]    [G#m]    [Gm]    [F]    
[Dm]við viljum eig´ einhvern [Am]að    [G#m]    
[Gm]einhvern sem getur traustið [Bbm]framkall[Gm]að.   

Kæri [F]vinur, landi ég [Am]næ   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit,
það þarf bar´ að rétta út [F]hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég [Am]fæ,   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit   
þína hjálp og ég [F]landi næ.

Með þér [F]vinur, landi ég [Am]næ   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit,
það þarf bar´ að rétta út [F]hjálparhönd.
Kæri, vinur, styrkinn ég [Am]fæ,   
og ég [G#m]veit, já ég [Gm]veit   
þína hjálp og ég [F]landi næ.

[F]    [Am]    [G#m]    [Gm]    [F]    


Hver er vinur í raun,
já hvað þurfum við til, segðu mér það.
Sumir syrgja á laun,
af og til getur gerst, ef kannski er eitthvað að.
Ef þú vilt ger´eitthvað gott
Þarft bar´að vera hér og sýna vinarvott.

Með þér vinur, landi ég næ
og ég veit, já ég veit,
það þarf bar´ að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.

Stundum stend ég í stað,
eins og engin sé leið, öll lokuð sund
tefl´á tæpasta vað,
þá minn vinur í neyð, ert hér á ögurstund.
Þú ert mín skjöldur og hlíf
ég met vil þá vináttu og þakka allt mitt líf.

Með þér vinur, landi ég næ
og ég veit, já ég veit,
það þarf bar´ að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.við viljum eig´ einhvern að
einhvern sem getur traustið framkallað.

Kæri vinur, landi ég næ
og ég veit, já ég veit,
það þarf bar´ að rétta út hjálparhönd.
Frá þér, vinur, styrkinn ég fæ,
og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.

Með þér vinur, landi ég næ
og ég veit, já ég veit,
það þarf bar´ að rétta út hjálparhönd.
Kæri, vinur, styrkinn ég fæ,
og ég veit, já ég veit
þína hjálp og ég landi næ.

Hljómar í laginu

  • F
  • Am
  • G#m
  • Gm
  • Dm
  • Bbm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...