Enter

Jón á Líkbörunum

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Pónik og Einar Sent inn af: Vigfus
Á líkbör[D]unum [G]liggur [D]Jón,
það [G]loga kerti [A]allt í [D]kring.
Er mér farið að [G]daprast [D]sjón,
eða [G]dansar [D]fólk þar [A]allt í [D]kring

Það syrgja [D]fáir þann [G]sveita[D]mann,
sem [G]fór í [D]ánna og [A]dauðann [D]fann.
Ofur[D]ölvi sem [G]endra[D]nær,
hann [G]fór til [D]himna en [A]fólkið [D]hlær.

Á líkbör[D]unum [G]liggur [D]Jón,
það [G]loga kerti [A]allt í [D]kring.
Er mér farið að [G]daprast [D]sjón,
eða [G]dansar [D]fólk þar [A]allt í [D]kring

Alla [D]ævi var´ann [G]auming[D]i,  
á [G]hverjum [D]bæ var´ann [A]betland[D]i.  
O þegar hann [D]geispaði [G]golunn[D]i,  
þá [G]glöddust [D]allir í [A]sveitinn[D]i.  

Á líkbör[D]unum [G]liggur [D]Jón,
það [G]loga kerti [A]allt í [D]kring.
Er mér farið að [G]daprast [D]sjón,
eða [G]dansar [D]fólk þar [A]allt í [D]kring

Og á [D]morgun grafa þeir [G]ræfil[D]inn,
þá [G]blíðleg[D]a brosir [A]hreppstjór[D]inn.
Hann ber upp [D]pontu og [G]gefur [D]snús,
Hann ber upp [D]pontu og [A]gefur [D]snús.

Á líkbör[D]unum [G]liggur [D]Jón,
það [G]loga kerti [A]allt í [D]kring.
Er mér farið að [G]daprast [D]sjón,
eða [G]dansar [D]fólk þar [A]allt í [D]kring

Á líkbörunum liggur Jón,
það loga kerti allt í kring.
Er mér farið að daprast sjón,
eða dansar fólk þar allt í kring

Það syrgja fáir þann sveitamann,
sem fór í ánna og dauðann fann.
Ofurölvi sem endranær,
hann fór til himna en fólkið hlær.

Á líkbörunum liggur Jón,
það loga kerti allt í kring.
Er mér farið að daprast sjón,
eða dansar fólk þar allt í kring

Alla ævi var´ann aumingi,
á hverjum bæ var´ann betlandi.
O þegar hann geispaði golunni,
þá glöddust allir í sveitinni.

Á líkbörunum liggur Jón,
það loga kerti allt í kring.
Er mér farið að daprast sjón,
eða dansar fólk þar allt í kring

Og á morgun grafa þeir ræfilinn,
þá blíðlega brosir hreppstjórinn.
Hann ber upp pontu og gefur snús,
Hann ber upp pontu og gefur snús.

Á líkbörunum liggur Jón,
það loga kerti allt í kring.
Er mér farið að daprast sjón,
eða dansar fólk þar allt í kring

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...