Enter

Jólin eru hér

Höfundur lags: Sigurður Guðmundsson Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Memfismafían og Sigurður Guðmundsson Sent inn af: gilsi
[Ab]    
[Ab]Komum! Gægjumst nú fram á [Gb]ganginn, systir.
[Ab]Gerðu það – því [Gb]þar er allt sem okkur lystir.
[Bbm]Við höfum beðið kyrrlát, [Ab]verið stillt og hljóð.
Við [Gb]höfum beðið svo skelfing lengi – [Ab]hlýðin og þolinmóð.

[Bbm]Sérðu öll dýrindis djásnin
sem [Dbdim7]dúra hér alein í kvöld?
[Gbm]Sérðu sjálft jólatréið – alla þess [Ab7]indælu litafjöld?

[Db]Jólin eru hér, [Gm7b7/Db]jólin eru hér
[Gbmaj7]Jólin eru handa mér og [Db]þér.   
[Db]Jólin eru hér, [Gm7b7/Db]jólin eru hér
[Gbmaj7]Jólin eru [Gbm7]æ í huga [Ab]mér.   

[Ab]Fljót nú! Læðumst næst inn í [Gb]eldhús, kæra
[Ab]áður en öll [Gb]lyktin vitin nær að æra.
[Bbm]Við skulum ekkert snerta, [Ab]verum prúð og þæg.
[Gb]Við skulum reyna að bíða þó okkur sé [Ab]forvitnin eðlislæg.

Í [Bbm]stofunni dormar dýrðlegt
og [Edim7]drekkhlaðið allsnægtaborð.
[Gbm]Er mig að dreyma systir? Ég [Ab7]á ekki eitt einasta orð.

[Db]Jólin eru hér, [Gm7b7/Db]jólin eru hér
[Gbmaj7]Jólin eru handa mér og [Db]þér.   
[Db]Jólin eru hér, [Gm7b7/Db]jólin eru hér
[Gbmaj7]Jólin eru [Gbm7]æ í hjarta [Ab]mér.   


Komum! Gægjumst nú fram á ganginn, systir.
Gerðu það – því þar er allt sem okkur lystir.
Við höfum beðið kyrrlát, verið stillt og hljóð.
Við höfum beðið svo skelfing lengi – hlýðin og þolinmóð.

Sérðu öll dýrindis djásnin
sem dúra hér alein í kvöld?
Sérðu sjálft jólatréið – alla þess indælu litafjöld?

Jólin eru hér, jólin eru hér
Jólin eru handa mér og þér.
Jólin eru hér, jólin eru hér
Jólin eru æ í huga mér.

Fljót nú! Læðumst næst inn í eldhús, kæra
áður en öll lyktin vitin nær að æra.
Við skulum ekkert snerta, verum prúð og þæg.
Við skulum reyna að bíða þó okkur sé forvitnin eðlislæg.

Í stofunni dormar dýrðlegt
og drekkhlaðið allsnægtaborð.
Er mig að dreyma systir? Ég á ekki eitt einasta orð.

Jólin eru hér, jólin eru hér
Jólin eru handa mér og þér.
Jólin eru hér, jólin eru hér
Jólin eru æ í hjarta mér.

Hljómar í laginu

 • Ab
 • Gb
 • Bbm
 • Dbdim7
 • Gbm
 • Ab7
 • Db
 • Gm7b7/Db: not exist
 • Gbmaj7
 • Gbm7
 • Edim7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...