Enter

Jólasveinninn kemur í kvöld

Höfundur lags: Haven Gillespie Höfundur texta: Hinrik Bjarnason Flytjandi: Ruth Reginalds Sent inn af: Anonymous
[C]hlustum við öll
svo [F]hýrleg og [Fm]sett,
[C]ekki nein köll
því [F]áðan barst [Fm]frétt:
[C]Jóla[Am]sveinninn [Dm]kemur [G7]í    [C]kvöld.

Hann [C]arkar um sveit
og [F]arkar í [Fm]borg,
og [C]kynjamargt veit
um [F]kæti og [Fm]sorg.
[C]Jóla[Am]sveinninn [Dm]kemur [G7]í    [C]kvöld.

Hann [C7]sér þig er þú [F]sefur,
hann [C7]sér þig vöku [F]í,  
og [D7]góðum börnum [G]gefur
[D]hann svo [Am7]gjafir, [D7]veistu’ af [G]því?

[C]hlustum við öll
svo [F]hýrleg og [Fm]sett,
[C]ekki nein köll
því [F]áðan barst [Fm]frétt:
[C]Jóla[Am]sveinninn [Dm]kemur [G7]í    [C]kvöld.

Nú hlustum við öll
svo hýrleg og sett,
ekki nein köll
því áðan barst frétt:
Jólasveinninn kemur í kvöld.

Hann arkar um sveit
og arkar í borg,
og kynjamargt veit
um kæti og sorg.
Jólasveinninn kemur í kvöld.

Hann sér þig er þú sefur,
hann sér þig vöku í,
og góðum börnum gefur
hann svo gjafir, veistu’ af því?

Nú hlustum við öll
svo hýrleg og sett,
ekki nein köll
því áðan barst frétt:
Jólasveinninn kemur í kvöld.

Hljómar í laginu

 • C
 • F
 • Fm
 • Am
 • Dm
 • G7
 • C7
 • D7
 • G
 • D
 • Am7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...