Enter

Jólastelpa

Höfundur lags: Kósý Höfundur texta: Kósý Flytjandi: Kósý Sent inn af: joningi
[A]Jólastelpa mig [B]langar til að [D]hald'í höndina á [A]þér.
[C#7]Hægan hægan [F#m]einn í einu [D]annars [E]illa [A]fer.
[A]Jólastelpa [B]komdu hér og [D]haltu í höndina á [A]mér  
[C#7]Hægan nú [F#m]þið eruð fjórir, en [D]bara [E]ein ég [C#7]er.    

[F#m]Haltu í höndina á mér
[D]farðu ekki frá mér
[Bm]elsku vina viltu [E]vera hjá mér.

[A]Ekki get ég [B]strákar mínir [D]heilsað öllum í [A]senn.
[C#7]Ekki troða [F#m]svon'í kös'en [D]bíðið [E]dáldið [C#7]enn.    

[F#m]Færið ykkur frá mér,
[D]troðið ekki á tám mér,
[Bm]rífið ekki svona í [E]hárið á mér.

[A]Jólastelpa mig [B]langar til [D]að þú leiðir nú [A]mig.
[C#7]Líttu til mín [F#m]komdu nær ég [D]sé svo [E]illa [A]þig.

[A]Jólastelpa, [B]jólastelpa, [D]halt'í höndina á [A]mér.
[A]Jólastelpa, [B]jólastelpa, [D]halt'í höndina á [A]mér.

Jólastelpa mig langar til að hald'í höndina á þér.
Hægan hægan einn í einu annars illa fer.
Jólastelpa komdu hér og haltu í höndina á mér
Hægan nú þið eruð fjórir, en bara ein ég er.

Haltu í höndina á mér
farðu ekki frá mér
elsku vina viltu vera hjá mér.

Ekki get ég strákar mínir heilsað öllum í senn.
Ekki troða svon'í kös'en bíðið dáldið enn.

Færið ykkur frá mér,
troðið ekki á tám mér,
rífið ekki svona í hárið á mér.

Jólastelpa mig langar til að þú leiðir nú mig.
Líttu til mín komdu nær ég sé svo illa þig.

Jólastelpa, jólastelpa, halt'í höndina á mér.
Jólastelpa, jólastelpa, halt'í höndina á mér.

Hljómar í laginu

  • A
  • B
  • D
  • C#7
  • F#m
  • E
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...