Enter

Jólanótt

Höfundur lags: Ellert Rúnarsson Höfundur texta: Ellert Rúnarsson Flytjandi: Ragnheiður Gröndal Sent inn af: gilsi
[E]    [G#m]    [A]    [B]    
[E]Dagurinn [G#m]dimmur
[A]það er kominn [B]desember
[E]en það er í [G#m]lagi    
því núna [A]hef ég [B]þig hjá mér.

[A]Við pökkum inn [B]gjöfunum
[A]það eru [B]skór í gluggunum
[A]í ofninn [B]steikin fer
[A]og húsið allt [B]ilmar því það er…

[G]Komin jóla[Em]nótt   
allt er orðið [D]hljótt
já, allt svo kyrrt og [C]hljótt.
Já, [D]það er [G]komin jóla[Em]nótt   
einu sinni [D]enn  
já, einu sinni [C]enn. [D]    [E]    

[E]Bjart inn um [G#m]gluggann til mín
[A]jóla[B]stjarnan skín
[E]allt sem ég [G#m]þráði    
var að [A]vera [B]nærri þér.

[A]Í stofunni [B]jólatré
[A]það eru [B]pakkar undir því
[A]og börnin loks [B]fá að sjá
[A]hvað leynist [B]í þeim því það er…

[G]Komin jóla[Em]nótt   
allt er orðið [D]hljótt
já, allt svo kyrrt og [C]hljótt.
Já, [D]það er [G]komin jóla[Em]nótt   
einu sinni [D]enn  
já, einu sinni [C]enn. [D]    [E]    

[E]Sindra á himni [G#m]stjörnur
[A]snjókorn [B]falla létt
[E]Kvöldið senn [G#m]liðið er
[A]og ljúft líður [B]jólanótt.

[A]Í dagsins [B]önn ég er
[A]alltof [B]sjaldan nálægt [A]þér  
en núna [B]ertu hér
[A]og sefur í [B]örmum mér það er…

[G]Komin jóla[Em]nótt   
allt er orðið [D]hljótt
já, allt svo kyrrt og [C]hljótt.
Já, [D]það er [G]komin jóla[Em]nótt   
einu sinni [D]enn  
já, einu sinni [C]enn. [D]    [E]    


Dagurinn dimmur
það er kominn desember
en það er í lagi
því núna hef ég þig hjá mér.

Við pökkum inn gjöfunum
það eru skór í gluggunum
í ofninn steikin fer
og húsið allt ilmar því það er…

Komin jólanótt
allt er orðið hljótt
já, allt svo kyrrt og hljótt.
Já, það er komin jólanótt
einu sinni enn
já, einu sinni enn.

Bjart inn um gluggann til mín
jólastjarnan skín
allt sem ég þráði
var að vera nærri þér.

Í stofunni jólatré
það eru pakkar undir því
og börnin loks fá að sjá
hvað leynist í þeim því það er…

Komin jólanótt
allt er orðið hljótt
já, allt svo kyrrt og hljótt.
Já, það er komin jólanótt
einu sinni enn
já, einu sinni enn.

Sindra á himni stjörnur
snjókorn falla létt
Kvöldið senn liðið er
og ljúft líður jólanótt.

Í dagsins önn ég er
alltof sjaldan nálægt þér
en núna ertu hér
og sefur í örmum mér það er…

Komin jólanótt
allt er orðið hljótt
já, allt svo kyrrt og hljótt.
Já, það er komin jólanótt
einu sinni enn
já, einu sinni enn.

Hljómar í laginu

  • E
  • G#m
  • A
  • B
  • G
  • Em
  • D
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...