Enter

Jólakveðjur

Höfundur lags: Þorgeir Ástvaldsson Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Eyjólfur Kristjánsson Sent inn af: gilsi
[G]    
[G]Það er' að koma [Cm/G]jól,     
menn [G]syngja heims um [Cm/G]ból,     
í [G]staðinn fyrir [Cm/G]sól,     
andar [Am]hrímu frá mér beint til [D]þín  

Ég [G]veit ei hvar þú [Cm/G]ert,     
en [G]finnst samt mikils [Cm/G]vert,     
[G]geta strengi [Cm/G]snert,     
hér í [Am]hjarta er vetrarsól [D]hlý.

Gott er [Am]til þess að vita
[C#dim7]skammdegið hitar
ein [G/D]ósk sem fylgir [Em]þér   
seint á [Am]skammdegiskvöldum
á [D]ljósvakans öldum frá [G]mér [D]    

[G]Friður sé með þér og [Gaug]fögnuður jafnan um [C]jólin, [G/B]    
[Am]til þess að létt' af þér [D]áhyggjum sorgum og [G]sút. [D]    
[G]Bægja burt svartsýn' og [Gaug]boða þér bjartsýn' um [C]jólin, [G/B]    
[Am]gæfan þér fylgi um [D]jólin og árið allt [G]út. [D#]    

Í [G#]dagsins ys og [C#m/G#]þys,       
menn [G#]hugs' um glaum og [C#m/G#]glys,       
en [G#]fara kannsk' á [C#m/G#]mis,       
við [A#m]þann frið sem í jólunum [D#]býr.   

Ég [G#]veit ei hvar þú [C#m/G#]ert, ( veit ei hvar þú ert )
en [G#]finnst samt mikils [C#m/G#]vert, ( finnst samt mikils vert )
[G#]geta strengi [C#m/G#]snert, ( geta strengi, hjarta )
hér í [A#m]hjarta er vetrarsól [D#]hlý.   

oft er [A#m]vinátta eiga
og [Ddim7]treysta því mega
af [G#/D#]því hver dagur [Fm]nýr   
lýsir [A#m]fögnuðu barna sem
[D#]hátíðar stjarna svo [G#]skýr [D#]    

[G#]Friður sé með þér og [G#aug]fögnuður jafnan um [C#]jólin, [G#/C]    
[A#m]til þess að létt' af þér [D#]áhyggjum sorgum og [G#]sút. [D#]    
[G#]Bægja burt svartsýn' og [G#aug]boða þér bjartsýn' um [C#]jólin, [G#/C]    
[A#m]gæfan þér fylgi um [D#]jólin og árið allt [G#]út. [E]    

[A]Friður sé með þér og [Aaug]fögnuður jafnan um [D]jólin, [A/C#]    
[Bm]til þess að létt' af þér [E]áhyggjum sorgum og [A]sút. [E]    
[A]Bægja burt svartsýn' og [Aaug]boða þér bjartsýn' um [D]jólin, [A/C#]    
[Bm]gæfan þér fylgi um [E]jólin og árið allt [A]út. [F]    

[A#]Friður sé með þér og [A#aug]fögnuður jafnan um [D#]jólin, [A#/D]    
[Cm]til þess að létt' af þér [F]áhyggjum sorgum og [A#]sút. [F]    
[A#]Bægja burt svartsýn' og [A#aug]boða þér bjartsýn' um [D#]jólin, [A#/D]    
[Cm]gæfan þér fylgi um [F]jólin og árið allt [A#]út.   

[D#m/A#]Gleðileg [A#]jól,   
[D#m/A#]gleðileg [A#]jól,   
[D#m/A#]farsælt nýtt [A#]ár.   


Það er' að koma jól,
menn syngja heims um ból,
í staðinn fyrir sól,
andar hrímu frá mér beint til þín

Ég veit ei hvar þú ert,
en finnst samt mikils vert,
að geta strengi snert,
hér í hjarta er vetrarsól hlý.

Gott er til þess að vita
að skammdegið hitar
ein ósk sem fylgir þér
seint á skammdegiskvöldum
á ljósvakans öldum frá mér

Friður sé með þér og fögnuður jafnan um jólin,
til þess að létt' af þér áhyggjum sorgum og sút.
Bægja burt svartsýn' og boða þér bjartsýn' um jólin,
gæfan þér fylgi um jólin og árið allt út.

Í dagsins ys og þys,
menn hugs' um glaum og glys,
en fara kannsk' á mis,
við þann frið sem í jólunum býr.

Ég veit ei hvar þú ert, ( veit ei hvar þú ert )
en finnst samt mikils vert, ( finnst samt mikils vert )
að geta strengi snert, ( geta strengi, hjarta )
hér í hjarta er vetrarsól hlý.

oft er vinátta eiga
og treysta því mega
af því hver dagur nýr
lýsir fögnuðu barna sem
hátíðar stjarna svo skýr

Friður sé með þér og fögnuður jafnan um jólin,
til þess að létt' af þér áhyggjum sorgum og sút.
Bægja burt svartsýn' og boða þér bjartsýn' um jólin,
gæfan þér fylgi um jólin og árið allt út.

Friður sé með þér og fögnuður jafnan um jólin,
til þess að létt' af þér áhyggjum sorgum og sút.
Bægja burt svartsýn' og boða þér bjartsýn' um jólin,
gæfan þér fylgi um jólin og árið allt út.

Friður sé með þér og fögnuður jafnan um jólin,
til þess að létt' af þér áhyggjum sorgum og sút.
Bægja burt svartsýn' og boða þér bjartsýn' um jólin,
gæfan þér fylgi um jólin og árið allt út.

Gleðileg jól,
gleðileg jól,
farsælt nýtt ár.

Hljómar í laginu

 • G
 • Cm/G
 • Am
 • D
 • C#dim7
 • G/D
 • Em
 • Gaug
 • C
 • G/B
 • D#
 • G#
 • C#m/G#
 • A#m
 • Ddim7
 • G#/D#
 • Fm
 • G#aug
 • C#
 • G#/C
 • E
 • A
 • Aaug
 • A/C#
 • Bm
 • F
 • A#
 • A#aug
 • A#/D
 • Cm
 • D#m/A#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...