Enter

Jólagleði

Höfundur lags: Kristín Rut Höfundur texta: Kristín Rut Flytjandi: Kristín Rut Sent inn af: kristinrut
[G]    [Em]    [Am7]    [D]    

[G]Vetur kemur og vorið fer,
[Em]laufin falla af trjánum ber.
[Am7]Snjórinn fellur og allt er hvítt,
[D]þá er ekki lengur hlítt.

[G]Jólasveinar koma að bæ,
[Em]rölta yfir sjó og hæð.
[Am7]Eiga góða stund með þér,
[D]halda jólin heima hjá mér.

[G]Grýla góða komdu sæl,
[Em]vertu hér og ekkert væl.
[Am7]Ekki blóta hér og nú,
[D]annars verður þú rekin út.

[G]Leppalúði kemur inn,
[Em]með litla smá pokann sinn.
[Am7]Börnin öskra komdu sæll,
[D]vertu dálítið yndæll.

[G]Nú mun árið bráðum ljúka,
[Em]börnin kætast og út þau rjúka.
[Am7]Nýja árið kom nú fljótt,
[D]börnin sváfu vært og rótt.

Vetur kemur og vorið fer,
laufin falla af trjánum ber.
Snjórinn fellur og allt er hvítt,
þá er ekki lengur hlítt.

Jólasveinar koma að bæ,
rölta yfir sjó og hæð.
Eiga góða stund með þér,
halda jólin heima hjá mér.

Grýla góða komdu sæl,
vertu hér og ekkert væl.
Ekki blóta hér og nú,
annars verður þú rekin út.

Leppalúði kemur inn,
með litla smá pokann sinn.
Börnin öskra komdu sæll,
vertu dálítið yndæll.

Nú mun árið bráðum ljúka,
börnin kætast og út þau rjúka.
Nýja árið kom nú fljótt,
börnin sváfu vært og rótt.

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • Am7
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...