Enter

Jólafeitabolla

Höfundur lags: Morðingjarnir Höfundur texta: Morðingjarnir Flytjandi: Morðingjarnir Sent inn af: Kpvker5
[E]Jólin er að [B]koma
Og ég [C#m]hlakka voðalega mikið [A]til  
[E]Allir er að [B]baka
Og ég [C#m]ætla að borða allt það sem ég [A]vil  
[E]Toblerone og [B]konfekt - jahá
[C#m]Smákökur og [A]malt
[E]Ég ætla mér að [A]éta þetta [B]allt.

Ég er [E]jólafeita[B]bolla
og ég [C#m]borðað‘á mig [A]gat  
Af [E]mandarínum, [B]Mackintosh
og [C#m]öðrum jóla[A]mat  
Og [E]ef þú vilt mig [B]elska
þó [C#m]ég sé gráðugt [A]svín – [B]ahhh
Þá verður [A]þessi bolla [B]ávallt [E]þín  

[E]Jólin er [B]byrjuð
Og ég [C#m]passa ekki í jakkafötin [A]mín  
[E]En mér er alveg [B]sama
Það er [C#m]alveg nóg að börnin séu [A]fín  
[E]Ég trúi ekki á [B]jesús - nei hei
[C#m]en ég trúi á laufa[A]brauð
[E]Með vænni flís af [A]voða feitum [B]sauð

Ég er [E]jólafeita[B]bolla
og ég [C#m]borðað‘á mig [A]gat  
Af [E]kalkúnum og [B]hreindýrum
og [C#m]öðrum jóla[A]mat  
Og [E]ef þú vilt mig [B]elska
þó [C#m]ég sé algjört [A]svín – [B]ahhh
Þá verður [A]þessi bolla [B]ávallt

(Namm namm namm namm)

[E]Gef mér meira að borða
Gef mér meira að borða
Gef mér meira að borða
Gef mér mat í magann [B]minn

[B]    
Ég er [E]jólafeita[B]bolla
og ég [C#m]borðað‘á mig [A]gat  
Af [E]reyktu kjöti, [B]rauðkáli
og [C#m]öðrum jóla[A]mat  
Og [E]ef þú vilt mig [B]elska
þó [C#m]ég sé algjört [A]svín – [B]ahhh
[A]Jólafeita[B]bolla....

Ég er [E]jólafeita[B]bolla
og ég [C#m]borðað‘á mig [A]gat  
Af [E]karamellum, [B]kartöflum
og [C#m]öðrum jóla[A]mat  
Og [E]ef þú vilt mig [B]elska
þó [C#m]ég sé gráðugt [A]svín – [B]ahhh
Verð ég [A]jólafeita[B]bolla

[E]Jólin eru [B]búin
Bara [C#m]soðin ýsa, kálbögglar og [A]skyr.

Jólin er að koma
Og ég hlakka voðalega mikið til
Allir er að baka
Og ég ætla að borða allt það sem ég vil
Toblerone og konfekt - jahá
Smákökur og malt
Ég ætla mér að éta þetta allt.

Ég er jólafeitabolla
og ég borðað‘á mig gat
Af mandarínum, Mackintosh
og öðrum jólamat
Og ef þú vilt mig elska
þó ég sé gráðugt svín – ahhh
Þá verður þessi bolla ávallt þín

Jólin er byrjuð
Og ég passa ekki í jakkafötin mín
En mér er alveg sama
Það er alveg nóg að börnin séu fín
Ég trúi ekki á jesús - nei hei
en ég trúi á laufabrauð
Með vænni flís af voða feitum sauð

Ég er jólafeitabolla
og ég borðað‘á mig gat
Af kalkúnum og hreindýrum
og öðrum jólamat
Og ef þú vilt mig elska
þó ég sé algjört svín – ahhh
Þá verður þessi bolla ávallt

(Namm namm namm namm)

Gef mér meira að borða
Gef mér meira að borða
Gef mér meira að borða
Gef mér mat í magann minn


Ég er jólafeitabolla
og ég borðað‘á mig gat
Af reyktu kjöti, rauðkáli
og öðrum jólamat
Og ef þú vilt mig elska
þó ég sé algjört svín – ahhh
Jólafeitabolla....

Ég er jólafeitabolla
og ég borðað‘á mig gat
Af karamellum, kartöflum
og öðrum jólamat
Og ef þú vilt mig elska
þó ég sé gráðugt svín – ahhh
Verð ég jólafeitabolla

Jólin eru búin
Bara soðin ýsa, kálbögglar og skyr.

Hljómar í laginu

  • E
  • B
  • C#m
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...