Enter

Jólaandinn

Höfundur lags: Viggó Ásgeirsson Höfundur texta: Viggó Ásgeirsson Flytjandi: Meniga Sent inn af: viggo
[C]    [F]    [Am]    [G]    [C]    [F]    [Am]    [G]    
[C]    [F]    [Am]    [G]    [C]    [F]    [Am]    [G]    [Am]    
[Am]Annars hugar sit ég [F]heima
einn og læt mig [C]dreyma
snjókorn falla [F]ljósastaurum [E7]frá   

[Am]Á hverju ári ég verð að [F]hlaupa
vinna, þrífa og [C]kaupa
gjafirnar sem [D]engin þörf er [E]á  

[Am]Sá sem jó[F]lin ei hjarta [C]ber  
finnur aldrei [D]undir jóla[E]tré  
[Am]Meira en [F]nóg ég á sem betur [C]fer  
ég get látið [F]gott leiða af [E7]mér [G]    

[C]Lifum í [F]jóla[Am]anda   [G]num  
[C]laus undan [F]hversdags[Am]vanda[G]num  
[C]Lifum í [F]jóla[Am]anda   [G]num  
[C]laus undan [F]hversdags[Am]vanda[G]num [F]    

[Am]Hlátrasköll við kert’og [F]spil
stofan fyllist birtu og [C]yl  
Börnin brosandi og [F]húsið orðið [E7]skreytt
[Am]Förum út að skapa [F]sögur
snjóhús tíguleg og [C]fögur
bestu minningarnar [D]kosta ekki [E]neitt

[Am]Sá sem jól[F]in ei hjarta [C]ber  
finnur aldrei [D]undir jóla[E]tré  
[Am]Meira en [F]nóg ég á sem betur [C]fer  
ég get látið [F]gott leiða af [E7]mér [G]    

[C]Lifum í [F]jóla[Am]anda   [G]num  
[C]laus undan [F]hversdags[Am]vanda[G]num  
[C]Lifum í [F]jóla[Am]anda   [G]num  
[C]laus undan [F]hversdags[Am]vanda[G]num  

[F]Loksins ef[C]tir [Am]allt þetta [G]puð  
[F]ég kominn [C]er í jóla[G]st  [A]uð  

[D]Lifum í [G]jóla[Bm]anda   [A]num  
[D]laus undan [G]hversdags[Bm]vanda[A]num  
[D]Lifum í [G]jóla[Bm]anda   [A]num  
[D]laus undan [G]hversdags[Bm]vandan[A]um  Annars hugar sit ég heima
einn og læt mig dreyma
snjókorn falla ljósastaurum frá

Á hverju ári ég verð að hlaupa
vinna, þrífa og kaupa
gjafirnar sem engin þörf er á

Sá sem jólin ei hjarta ber
finnur aldrei undir jólatré
Meira en nóg ég á sem betur fer
ég get látið gott leiða af mér

Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum
Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum

Hlátrasköll við kert’og spil
stofan fyllist birtu og yl
Börnin brosandi og húsið orðið skreytt
Förum út að skapa sögur
snjóhús tíguleg og fögur
bestu minningarnar kosta ekki neitt

Sá sem jólin ei hjarta ber
finnur aldrei undir jólatré
Meira en nóg ég á sem betur fer
ég get látið gott leiða af mér

Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum
Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum

Loksins eftir allt þetta puð
ég kominn er í jólastuð

Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum
Lifum í jólaandanum
laus undan hversdagsvandanum

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Am
  • G
  • E7
  • D
  • E
  • A
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...