Enter

Jól á hafinu

Höfundur lags: Steer Hansen Höfundur texta: Jóhanna G. Erlingsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: gilsi
[G]    
[C]    [G]    [D]    [G]    
Ég er [G]langt frá öllum þeim sem ég [C]ann, mig langar [G]heim,
því í hjarta mínu finn ég engann [A7]frið. [D]    
Þó að [G]nú sé jólanótt finnst mér [C]napurt allt of [G]fljótt
engar [A]jólaklukkur [A7]hljóma um hafsins [D]svið. [D7]    

Það er [G]kalt er kvöldar að, kveðjur berast heiman að
og þær [D]ylja um [D7]hjarta þó [G]langt berist [D]frá.
Og í [G]huga fer ég heim og held jól með öllum þeim
sem ég [D]kærast í [D7]lífinu [G]á.   [G7]    

[C]Jólaljósin [G]heima ljóma skær,
[C]ljómi þeirra [G]inn í hug mér [D]nær.

Það er [G]Jólanótt í nótt iðar aldan hægt og hljótt
bátnum [D]vaggar hún [D7]blíðlega og [G]rótt.

[G]    [D]    [D7]    [G]    [D]    
[G]    [D]    [D7]    [G]    [G7]    
[C]Jólaljósin [G]heima ljóma skær,
[C]ljómi þeirra [G]inn í hug mér [D]nær.

Það er [G]Jólanótt í nótt iðar aldan hægt og hljótt
bátnum [D]vaggar hún [D7]blíðlega og [G]rótt. [C]    [G]    Ég er langt frá öllum þeim sem ég ann, mig langar heim,
því í hjarta mínu finn ég engann frið.
Þó að nú sé jólanótt finnst mér napurt allt of fljótt
engar jólaklukkur hljóma um hafsins svið.

Það er kalt er kvöldar að, kveðjur berast heiman að
og þær ylja um hjarta þó langt berist frá.
Og í huga fer ég heim og held jól með öllum þeim
sem ég kærast í lífinu á.

Jólaljósin heima ljóma skær,
ljómi þeirra inn í hug mér nær.

Það er Jólanótt í nótt iðar aldan hægt og hljótt
bátnum vaggar hún blíðlega og rótt.Jólaljósin heima ljóma skær,
ljómi þeirra inn í hug mér nær.

Það er Jólanótt í nótt iðar aldan hægt og hljótt
bátnum vaggar hún blíðlega og rótt.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • A7
  • A
  • D7
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...