Enter

Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og...

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
[Am]    [E7]    [Am]    [E7]    [Am]    [E7]    [Am]    [E7]    
[Am]Veistu hvað ég [E7]heyrði í [Am]dag? [E7]    
[Am]Hamingjan er [E7]skrítið [Am]lag. [E7]    
[F]Ekki er ég að [C]þrasa,
[Am]enga [E7]á ég [Am]frasa. [E7]    
Jú kannski [F]þennan,
[C]þennan sem [E7]leyfir [Am]allt. [E7]    
Þegar [C]hamingju[E7]hjólið er [Am]valt. [E7]    
[F]Tunglið tunglið [C]taktu [E7]mig,   
[Am]taktu mig [E7]strax í [Am]dag. [E7]    
[Am]Þagnað sem [G]stjörnurnar [C]fara, [E7]    
[Am]þá skal ég [E7]syngja þér [Am]lag. [E7]    [Am]    [E7]    

[C]Sumir syngja á [E7]íslensku, [Am]vá!    [E7]Æðislegt [Am]flott [E7]    
[C]ekki þykir mönnum það í [E7]útlöndum [Am]gott. [E7]    [Am]    [E7]    
Nei, [Am]skrælingja[E7]mállýskur [Am]meika ekki [E7]sens,
[Am]maður sem [E7]syngur þannig [Am]eignast aldrei [E7]Bens.
[Am]Jesús Pétur [E7]Kiljan og hin [Am]heilaga [E7]jómfrú,
[F]Hallgrímur Pétursson, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú?    [E7]    [Am]    [E7]    

[Am]Veistu hvað ég [E7]heyrði í [Am]dag? [E7]    
[Am]Ísland á sitt [E7]ömurlega [Am]lag. [E7]    
[F]Ekki er ég að [C]þrasa, [Am]enga [G]á ég [Am]frasa. [E7]    
Jú kannski [F]þennan, [C]þennan sem [E7]leyfir [Am]allt, [E7]    
þegar [C]hamingju[E7]hjólið er [Am]valt. [E7]    
[F]Tunglið tunglið [C]taktu [E7]mig,   
[Am]taktu mig [E7]strax í [Am]dag. [E7]    
[Am]Þangað sem [G]hetjurnar [C]fara, [E7]    
[Am]þá skal ég [E7]syngja þér [Am]lag. [E7]    [Am]    [E7]    

[C]Sumir syngja á [E7]íslensku, [Am]vá!    [E7]Æðislegt [Am]flott [E7]    
[C]ekki þykir mönnum það í [E7]útlöndum [Am]gott. [E7]    [Am]    [E7]    
Nei, [Am]skrælingja[E7]mállýskur [Am]meika ekki [E7]sens,
[Am]maður sem [E7]syngur þannig [Am]eignast aldrei [E7]Bens.
[Am]Jesús Pétur [E7]Kiljan og hin [Am]heilaga [E7]jómfrú,
[F]Hallgrímur Pétursson, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú?    [E7]    [Am]    [E7]    
[F]Hallgrímur Pétursson, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú?    [E7]    [Am]    [E7]    

[C]Sumir syngja á [E7]íslensku, [Am]vá!    [E7]Æðislegt [Am]flott [E7]    
[C]ekki þykir mönnum það í [E7]útlöndum [Am]gott. [E7]    [Am]    [E7]    
Nei, [Am]skrælingja[E7]mállýskur [Am]meika ekki [E7]sens,
[Am]maður sem [E7]syngur þannig [Am]eignast aldrei [E7]Bens.
[Am]Jesús Pétur [E7]Kiljan og hin [Am]heilaga [E7]jómfrú,
[F]Hallgrímur Pétursson, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú?    [E7]    [Am]    [E7]    
[F]Hallgrímur Pétursson, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú?    [E7]    [Am]    [E7]    
[F]Mmmmmmmm, [C]hvað [E7]geri ég [Am]nú!    [E7]    [Am]    


Veistu hvað ég heyrði í dag?
Hamingjan er skrítið lag.
Ekki er ég að þrasa,
enga á ég frasa.
Jú kannski þennan,
þennan sem leyfir allt.
Þegar hamingjuhjólið er valt.
Tunglið tunglið taktu mig,
taktu mig strax í dag.
Þagnað sem stjörnurnar fara,
þá skal ég syngja þér lag.

Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens,
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens.
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú,
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú?

Veistu hvað ég heyrði í dag?
Ísland á sitt ömurlega lag.
Ekki er ég að þrasa, enga á ég frasa.
Jú kannski þennan, þennan sem leyfir allt,
þegar hamingjuhjólið er valt.
Tunglið tunglið taktu mig,
taktu mig strax í dag.
Þangað sem hetjurnar fara,
þá skal ég syngja þér lag.

Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens,
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens.
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú,
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú?
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú?

Sumir syngja á íslensku, vá! Æðislegt flott
ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei, skrælingjamállýskur meika ekki sens,
maður sem syngur þannig eignast aldrei Bens.
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú,
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú?
Hallgrímur Pétursson, hvað geri ég nú?
Mmmmmmmm, hvað geri ég nú!

Hljómar í laginu

  • Am
  • E7
  • F
  • C
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...