Enter

Jesú, Þú Ert Vort Jólaljós

Höfundur lags: Christoph Ernst Friedrich Höfundur texta: Valdimar Briem Flytjandi: Þuríður Pálsdóttir Sent inn af: thorarinn93
[C]Jesús þú ert vort [F]jóla[C]ljós,
um [F]jólin [C]ljómar þín [G]stjarna.
Þér [C]englarnir kveða [F]himneskt [C]hrós,
það [G]hljómar og [G7]raust Guðs [D]barn[G]a.  
Skammdegis[C]myrkrið [F]skyggir [C]svart,
ei [F]skugga [Dm]sjáum [D7]þó    [G]tóma.
Þú [C]ljósið á [C7]hæðum, [F]blítt og [G]bjart,
þú [C]berð oss svo [Am]fagran [G]ljó  [C]ma.  

[C]Jesús þú ert vort [F]jóla[C]tré,
á [F]jörðu [C]plantaður [G]varstu.
Þú [C]ljómandi ávöxt [F]lést í [C]té  
og [G]lifandi [G7]greinar [D]bar  [G]stu.
Vetrarins [C]frost þó [F]hér sé [C]hart
og [F]hneppi [Dm]ífið í [D7]dró   [G]ma  
þú [C]kemur með [C7]vorsins [F]skrúð og [G]skart
og [C]skrýðir allt [Am]nýjum [G]bló  [C]ma.  

[C]Jesús, þú ert vor [F]jóla[C]gjöf,
sem [F]jafnan [C]besta vér [G]fáum.
Þú [C]gefinn ert oss við [F]ystu [C]höf,
en [G]einkum þó [G7]börnum [D]smá  [G]um.  
Brestur oss [C]alla [F]býsna [C]margt.
Heyr [F]barna[Dm]varirnar [D7]óm    [G]a.  
Þú [C]gefur oss [C7]lífsins [F]gullið [G]bjart
því [C]gleðinnar [Am]raddir [G]hljó[C]ma.  

Jesús þú ert vort jólaljós,
um jólin ljómar þín stjarna.
Þér englarnir kveða himneskt hrós,
það hljómar og raust Guðs barna.
Skammdegismyrkrið skyggir svart,
ei skugga sjáum þó tóma.
Þú ljósið á hæðum, blítt og bjart,
þú berð oss svo fagran ljóma.

Jesús þú ert vort jólatré,
á jörðu plantaður varstu.
Þú ljómandi ávöxt lést í té
og lifandi greinar barstu.
Vetrarins frost þó hér sé hart
og hneppi ífið í dróma
þú kemur með vorsins skrúð og skart
og skrýðir allt nýjum blóma.

Jesús, þú ert vor jólagjöf,
sem jafnan besta vér fáum.
Þú gefinn ert oss við ystu höf,
en einkum þó börnum smáum.
Brestur oss alla býsna margt.
Heyr barnavarirnar óm a.
Þú gefur oss lífsins gullið bjart
því gleðinnar raddir hljóma.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • G7
  • D
  • Dm
  • D7
  • C7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...