Enter

Járnkarlinn

Höfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson Sent inn af: Anonymous
Ég [C]þekkti eitt sinn drengstaula
sem [G]fölur var og fár,
með reytt og úfið hár, svo [C]skyndibitablár.
Ég sá of þennan strákaula
hann [G]gugginn var og grár.
Hann vældi þó að aldrei kæmu [C]tár.

Hann vildi aldrei borða neitt
sem [G]kraftinn gefið gat,
hann bara sat og sat og [C]gaf í fæðu frat,
en mamma hans og pabbi
pældu [G]allar leiðir út,
en dýrið setti' upp vandlætingar[C]stút. [C7]    

Þá [F]vítamín amma' honum [C]kraftinn allan gaf.
Hún [G]dældi honum ofan í hann [C]þegar hann svaf.
[F]Stafrófinu af vítamínum [C]fékk hún í hann blekkt
með [G]smurolíukönnu og stórri [C]trekt.

Hann er eins og klettur það heyrist [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann dettur þá heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.

Og [C]amma hans með blindu auga
[G]bissnesljósið sá
gull á fingri og tá, sú [C]gamla fór að spá.
Að markaðssetja gemlinginn
til [G]gróða yrði gott
og Íslands besta landkynningar[C]plot

[C]æðir hann um heimsbyggðina
í [G]hasarfullum leik
umbinn amma hvergi smeyk,hann [C]lemur alla í steik
Sem andlit okkar út á við
hann [G]talar skýrt og hátt
hann gæti leikið He-man voða [C]grátt.

[F]vítamín amma' honum [C]hormónana gaf.
Hún [G]dældi þeim ofan í hann þegar [C]hann svaf.
[F]Stafrófinu af bætiefnum [C]fékk hún í hann blekkt
með [G]smurolíukönnu og stórri [C]trekt.

Hann er eins og uxi það heyrist [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann er hugsi þá heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.

En [F]vítamín amma' honum [C]bætiefnin gaf.
Hún [G]dældi þeim ofan í hann [C]þegar hann svaf.
[F]Bílhlössum af próteinfæðu [C]fékk hún í hann blekkt
með [G]fægiskóflu og risastórri [C]tekt.

Hann er eins og klettur það heyrist [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann dettur þá heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir [G]doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist [C]doj-joj-joj-joj-joj.

Ég þekkti eitt sinn drengstaula
sem fölur var og fár,
með reytt og úfið hár, svo skyndibitablár.
Ég sá of þennan strákaula
hann gugginn var og grár.
Hann vældi þó að aldrei kæmu tár.

Hann vildi aldrei borða neitt
sem kraftinn gefið gat,
hann bara sat og sat og gaf í fæðu frat,
en mamma hans og pabbi
pældu allar leiðir út,
en dýrið setti' upp vandlætingarstút.

Þá vítamín amma' honum kraftinn allan gaf.
Hún dældi honum ofan í hann þegar hann svaf.
Stafrófinu af vítamínum fékk hún í hann blekkt
með smurolíukönnu og stórri trekt.

Hann er eins og klettur það heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann dettur þá heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist doj-joj-joj-joj-joj.

Og amma hans með blindu auga
bissnesljósið sá
gull á fingri og tá, sú gamla fór að spá.
Að markaðssetja gemlinginn
til gróða yrði gott
og Íslands besta landkynningarplot

Nú æðir hann um heimsbyggðina
í hasarfullum leik
umbinn amma hvergi smeyk,hann lemur alla í steik
Sem andlit okkar út á við
hann talar skýrt og hátt
hann gæti leikið He-man voða grátt.

Já vítamín amma' honum hormónana gaf.
Hún dældi þeim ofan í hann þegar hann svaf.
Stafrófinu af bætiefnum fékk hún í hann blekkt
með smurolíukönnu og stórri trekt.

Hann er eins og uxi það heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann er hugsi þá heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist doj-joj-joj-joj-joj.

En vítamín amma' honum bætiefnin gaf.
Hún dældi þeim ofan í hann þegar hann svaf.
Bílhlössum af próteinfæðu fékk hún í hann blekkt
með fægiskóflu og risastórri tekt.

Hann er eins og klettur það heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Þegar hann dettur þá heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
Hann heitir Árni og segir doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist doj-joj-joj-joj-joj.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • C7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...