Enter

Jarðarfarardagur

Höfundur lags: Þórir Baldursson Höfundur texta: Sigurður Þórarinsson Flytjandi: Savanna Tríóið Sent inn af: Anonymous
[A7]Það    [Dm]gerðist hér [A7]suður með [Dm]sjó   
[Gm]Siggi á [C7]Vatnsleysu [F]dó  
og [Eb]ekkjan hans, Þóra, var [Dm]ekki að slóra
til [Bb7]útfarar[A7]veislu sig [Dm]bjó. [D7]    
Og [Eb]ekkjan hans, Þóra, var [Dm]ekki að slóra
til [Bb7]útfarar[A7]veislu sig [Dm]bjó.   

:,: [Dm] la la la [A7]la la [A7]la la la [Dm]la :,:

Það var [Dm]logndrífa' og [A7]ládauður [Dm]sjór,
er hinn [Gm]látni í [C7]gröfina [F]fór,
og [Eb]ekkjan með sjarmi brá [Dm]svuntu að hvarmi.
Menn [Bb7]sáu, að [A7]hryggðin var [Dm]stór. [D7]    
Og [Eb]ekkjan með sjarmi brá [Dm]svuntu að hvarmi.
Menn [Bb7]sáu, að [A7]hryggðin var [Dm]stór.

:,: [Dm] la la la [A7] la la [A7] la la la [Dm] la :,:

Og [Dm]klerkur sagði': [A7]"Holdið er [Dm]hey.   
Vér [Gm]hryggjumst og [C7]kveinum ó [F]vei.
Þann [Eb]gæðamann tel ég sem [Dm]guði nú fel ég
við [Bb7]gleymum hans [A7]trúmennsku [Dm]ei.    [D7]    
Þann [Eb]gæðamann tel ég sem [Dm]guði nú fel ég
við [Bb7]gleymum hans [A7]trúmennsku [Dm]ei.   

:,: [Dm] la la la [A7] la la [A7] la la la [Dm] la :,:

Þegar [Dm]gengin frá [A7]garði var [Dm]drótt
kom [Gm]granninn og [C7]talaði [F]hljótt.
Þótt [Eb]góðan með sanni þú [Dm]syrgir nú manninn
[Bb7]sorginni [A7]gleyma í [Dm]nótt. [D7]    
Þótt [Eb]góðan með sanni þú [Dm]syrgir nú manninn
[Bb7]sorginni [A7]gleyma í [Dm]nótt.

:,: [Dm] la la la [A7] la la [A7] la la la [Dm] la :,:

En [Dm]Þóra sagði': [A7]"Því skal ei [Dm]leynt
[Gm]þetta er [C7]fallega [F]meint,
en [Eb]sorgina' ég missti, er ég [Dm]kistusmiðinn kyssti
þú [Bb7]kemur því [A7]góði of [Dm]seint. [D7]    
En [Eb]sorgina' ég missti, er ég [Dm]kistusmiðinn kyssti
þú [Bb7]kemur því [A7]góði of [Dm]seint. [D7]    

:,: [Dm] la la la [A7] la la [A7] la la la [Dm] la :,:

Það gerðist hér suður með sjó
að Siggi á Vatnsleysu dó
og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra
til útfararveislu sig bjó.
Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra
til útfararveislu sig bjó.

:,: la la la la la la la la la :,:

Það var logndrífa' og ládauður sjór,
er hinn látni í gröfina fór,
og ekkjan með sjarmi brá svuntu að hvarmi.
Menn sáu, að hryggðin var stór.
Og ekkjan með sjarmi brá svuntu að hvarmi.
Menn sáu, að hryggðin var stór.

:,: la la la la la la la la la :,:

Og klerkur sagði': "Holdið er hey.
Vér hryggjumst og kveinum ó vei.
Þann gæðamann tel ég sem guði nú fel ég
við gleymum hans trúmennsku ei.
Þann gæðamann tel ég sem guði nú fel ég
við gleymum hans trúmennsku ei.

:,: la la la la la la la la la :,:

Þegar gengin frá garði var drótt
kom granninn og talaði hljótt.
Þótt góðan með sanni þú syrgir nú manninn
má sorginni gleyma í nótt.
Þótt góðan með sanni þú syrgir nú manninn
má sorginni gleyma í nótt.

:,: la la la la la la la la la :,:

En Þóra sagði': "Því skal ei leynt
að þetta er fallega meint,
en sorgina' ég missti, er ég kistusmiðinn kyssti
þú kemur því góði of seint.
En sorgina' ég missti, er ég kistusmiðinn kyssti
þú kemur því góði of seint.

:,: la la la la la la la la la :,:

Hljómar í laginu

  • A7
  • Dm
  • Gm
  • C7
  • F
  • Eb
  • Bb7
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...