Enter

Jamaica

Höfundur lags: Finnbogi Kjartansson Höfundur texta: Vilhjálmur Vilhjálmsson Flytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: MagS
Er [G]fósturjörðin felur sig í hrími
og frostrósirnar eini gróður[Am]inn,   
mér dettur oft í hug sá [D]dásamlegi tími,
er [Am]dvaldi ég í [D]paradís um [G]sinn.

Á Ja[Dm]maica eru [G]dætur lands,
þar [Am]dró mig ein í [D]burt er enginn [G]sá.  
Á Ja[C]maica er [Bm]söngur, dufl og [E]dans.
Ég [Am]vildi að ég [D]væri þér [Bm]hjá, [E]    
sem [Am]verndaðir mig [D]hákörlunum [Bm]frá [E]    
þú [Am]drauma minna [D]dís síðan [G]þá.  

[G]Alltaf þegar komið er að kveldi
og kuldahrollur fer um hjarta[Am]rót,   
ég ylja mér af [D]minninganna eldi,
er [Am]man ég þig og [D]ástar þinnar [G]hót.

Á Ja[Dm]maica eru [G]börnin ber
og [Am]bert er jafnvel [D]kvenfólkið [G]þar.
Á Ja[C]maica þar [Bm]engin sorgin [E]er.  
[Am]Tungl og sólin [D]merla [Bm]mar. [E]    
[Am]Minnistætt er [D]æ þitt [Bm]svar, [E]    
Er [Am]bað ég þig að [D]bíða eftir [G]mér.

Á Ja[Dm]maica eru [G]dætur lands,
þar [Am]dró mig ein í [D]burt er enginn [G]sá.  
Á Ja[C]maica er [Bm]söngur, dufl og [E]dans.
Ég [Am]vildi að ég [D]væri þér [Bm]hjá, [E]    
sem [Am]verndaðir mig [D]hákörlunum [Bm]frá [E]    
þú [Am]drauma minna [D]dís síðan [G]þá.  

Á Ja[Dm]maica eru [G]börnin ber
og [Am]bert er jafnvel [D]kvenfólkið [G]þar.
Á Ja[C]maica þar [Bm]engin sorgin [E]er.  
[Am]Tungl og sólin [D]merla [Bm]mar. [E]    
[Am]Minnistætt er [D]æ þitt [Bm]svar, [E]    
Er [Am]bað ég þig að [D]bíða eftir [G]mér.

Er fósturjörðin felur sig í hrími
og frostrósirnar eini gróðurinn,
mér dettur oft í hug sá dásamlegi tími,
er dvaldi ég í paradís um sinn.

Á Jamaica eru dætur lands,
þar dró mig ein í burt er enginn sá.
Á Jamaica er söngur, dufl og dans.
Ég vildi að ég væri þér hjá,
sem verndaðir mig hákörlunum frá
þú drauma minna dís síðan þá.

Alltaf þegar komið er að kveldi
og kuldahrollur fer um hjartarót,
ég ylja mér af minninganna eldi,
er man ég þig og ástar þinnar hót.

Á Jamaica eru börnin ber
og bert er jafnvel kvenfólkið þar.
Á Jamaica þar engin sorgin er.
Tungl og sólin merla mar.
Minnistætt er æ þitt svar,
Er bað ég þig að bíða eftir mér.

Á Jamaica eru dætur lands,
þar dró mig ein í burt er enginn sá.
Á Jamaica er söngur, dufl og dans.
Ég vildi að ég væri þér hjá,
sem verndaðir mig hákörlunum frá
þú drauma minna dís síðan þá.

Á Jamaica eru börnin ber
og bert er jafnvel kvenfólkið þar.
Á Jamaica þar engin sorgin er.
Tungl og sólin merla mar.
Minnistætt er æ þitt svar,
Er bað ég þig að bíða eftir mér.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • D
  • Dm
  • C
  • Bm
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...