Enter

Jæja Góðir Gestir (Mærudagslagið 2015)

Höfundur lags: Bjarki Hall Höfundur texta: Bjarki Hall Flytjandi: Bjarki Hall Sent inn af: b.geir.hall
[D]    [G]    [Cadd9]    [G]    
[D]    [G]    [Cadd9]    [G]    
[G]Í skottið treð ég [D]tjaldi og töskum
af [Cadd9]stað ég síðan [G]ek.  
Kaupi [Cadd9]Pylsur í pökkum og dr[D]ykki í flöskum
svo í fimmta gírinn [G]rek [D]    [G]    

[G]Í gegnum göng og yfir [D]heiðar þrusa
ég e[Cadd9]r á leiðinni á Hús[G]avík.
Af m[Cadd9]æru ætla hnusa,
þar verður [D]gleði engri [G]lík. [D]    [G]    

[G]Græjurnar botna, H[D]álfvita hljóma
Innvo[Cadd9]rtis og Skálm[G]öld.
G[Cadd9]loría og Greifarni[D]r óma,
stemming þúsund [G]föld [D]    [G]    [D]    [G]    

[C]Tjaldi upp [G]hendi
o[D]pna huga m[G]inn  
m[Cadd9]eð brosið að vopni öll lei[G]ðindi sendi
bu[D]rtu um s[G]inn [D]    [G]    

[G]Jæja góðir [Em]gestir
[Am]nú þö[C]ndum vængjum [D]svífur
[G]Mærudagar [Em]mestir
[Am]oss ú[C]r leiðindunum [D]rífur
[G]Hér sé stuð hér[Bm] sé gaman,
ske[C]mmtum okkur öll v[D]el hér s[G]aman [D]    [G]    

[G]Við hæfi sér allir[D] skemmtun finna
[Cadd9]ði fullorðnir og [G]börn.
G[Cadd9]leði og gáski sálinni[D] sinni
í lífsinns gleði[G] tjörn. [D]    [G]    

[G]Í hæglátu húmi ten[D]drum við eld
[Cadd9]mantík tekur öl v[G]öld.
Ás[Cadd9]tleitnum hungsunum ofur[D] seld
og bryggjunni dönslum[G] í kvöld [D]    [G]    

J[G]æja góðir g[Em]estir
[Am]nú þö[C]ndum vængjum [D]svífur
[G]Mærudagar [Em]mestir
[Am]oss ú[C]r leiðindunum [D]rífur
[G]Hér sé stuð hér[Bm] sé gaman,
ske[C]mmtum okkur öll v[D]el hér s[G]aman [D]    [G]    

[G]Jæja góðir [Em]gestir
[Am]nú þö[C]ndum vængjum [D]svífur
[G]Mærudagar [Em]mestir
[Am]oss ú[C]r leiðindunum [D]rífur
[G]Hér sé stuð hér[Bm] sé gaman,
ske[C]mmtum okkur öll v[D]el hér s[G]aman [D]    [G]    

[G]Hér sé stuð hér[Bm] sé gaman,
ske[C]mmtum okkur öll v[D]el hér s[G]aman [D]    [G]    Í skottið treð ég tjaldi og töskum
af stað ég síðan ek.
Kaupi Pylsur í pökkum og drykki í flöskum
svo í fimmta gírinn rek

Í gegnum göng og yfir heiðar þrusa
ég er á leiðinni á Húsavík.
Af mæru ætla hnusa,
þar verður gleði engri lík.

Græjurnar botna, Hálfvita hljóma
Innvortis og Skálmöld.
Gloría og Greifarnir óma,
stemming þúsund föld

Tjaldi upp hendi
opna huga minn
með brosið að vopni öll leiðindi sendi
burtu um sinn

Jæja góðir gestir
nú þöndum vængjum svífur
Mærudagar mestir
oss úr leiðindunum rífur
Hér sé stuð hér sé gaman,
skemmtum okkur öll vel hér saman

Við hæfi sér allir skemmtun finna
bæði fullorðnir og börn.
Gleði og gáski sálinni sinni
í lífsinns gleði tjörn.

Í hæglátu húmi tendrum við eld
rómantík tekur öl völd.
Ástleitnum hungsunum ofur seld
og bryggjunni dönslum í kvöld

Jæja góðir gestir
nú þöndum vængjum svífur
Mærudagar mestir
oss úr leiðindunum rífur
Hér sé stuð hér sé gaman,
skemmtum okkur öll vel hér saman

Jæja góðir gestir
nú þöndum vængjum svífur
Mærudagar mestir
oss úr leiðindunum rífur
Hér sé stuð hér sé gaman,
skemmtum okkur öll vel hér saman

Hér sé stuð hér sé gaman,
skemmtum okkur öll vel hér saman

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • Cadd9
  • C
  • Em
  • Am
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...