Enter

Ísbjörg

Höfundur lags: Bjarni Þór Sigurðsson Höfundur texta: Bjarni Þór Sigurðsson og Jósep Gíslason Flytjandi: Bjarni Þór Sigurðsson Sent inn af: bjarnisig
[G]Ég, treysti [Em]ykkur til að [C]ávaxta minn [D]sjóð
[G]Þið, tókuð [Em]ykkur til og [C]arðrænduð heila [D]þjóð
Núna [Em]sitjum við eftir [D]auralaus
og [C]skuldum heila glás
á meðan [Em]útrásarvíkingar [D]andskotans
[C]ét’ af borðum krás
Á meðan [C/B]við     [Am]syngjum
helvítis fokking fokk[G]    

[G]Við, fórum á [Em]Alþingi með [C]búsáhöld og [D]tól  
[G]Þið, fóruð til [Em]Tortóla og [C]hélduð heilög [D]jól  
Á meðan [Em]lýðurinn barði [D]bumburnar
og [C]bankamenn tættu skjöl
horfðu [Em]aðgerðalausir [D]valdamenn
[C]á vaxandi almúgans böl
á meðan [C/B]við     [Am]sungum
Þett‘er vanhæf ríkisstjórn[G]    

[B]Kröfur okkar kall’ á [C]aukið réttlæti
[B]Kannast einhver við það löngu [C]horfna ágæti
Við heimtu[C/B]m d    [Am]óm   
Réttlætis[D]dóm [G]    

[G]Þú, gefur [Em]nýrri hugsjón [C]skapandi atkvæð[D]i  
[G]Þið, gefið [Em]þjóðinni að [C]eilífu sjálfstæð[D]i  
En með [Em]samtakamætti við [D]gefum okkur
ábyrgt [C]framtíðartraust
Þá stenst [Em]okkur enginn [D]snúninginn
[C]er hefjum upp vora raust
Á meðan [C/B]við     [Am]syngjum
hvenær kemur byltingin[G]    
[G]Byltingin, byltingin

Ég, treysti ykkur til að ávaxta minn sjóð
Þið, tókuð ykkur til og arðrænduð heila þjóð
Núna sitjum við eftir auralaus
og skuldum heila glás
á meðan útrásarvíkingar andskotans
ét’ af borðum krás
Á meðan við syngjum
helvítis fokking fokk

Við, fórum á Alþingi með búsáhöld og tól
Þið, fóruð til Tortóla og hélduð heilög jól
Á meðan lýðurinn barði bumburnar
og bankamenn tættu skjöl
horfðu aðgerðalausir valdamenn
á vaxandi almúgans böl
á meðan við sungum
Þett‘er vanhæf ríkisstjórn

Kröfur okkar kall’ á aukið réttlæti
Kannast einhver við það löngu horfna ágæti
Við heimtum dóm
Réttlætisdóm

Þú, gefur nýrri hugsjón skapandi atkvæði
Þið, gefið þjóðinni að eilífu sjálfstæði
En með samtakamætti við gefum okkur
ábyrgt framtíðartraust
Þá stenst okkur enginn snúninginn
er hefjum upp vora raust
Á meðan við syngjum
hvenær kemur byltingin
Byltingin, byltingin

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D
  • C/B
  • Am
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...