Enter

Ísbjörg Gróa

Höfundur lags: Guðlaugur Hjaltason Höfundur texta: Guðlaugur Hjaltason Flytjandi: Nýríki Nonni Sent inn af: nyriki
[Em]    [Em]    [Em]    [Em]    [Em]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]Eilífur andans [G]mínus
og [Bm]afvegaleiðandi sp[D]jall.
[Em]Eirir ei berki né[G] barri
og[Bm] bungu snýr í[D] fjall.
Og[C] varnir mínar [G]visna í,
v[Am]afa um rétta[D] slóð.
[Em]Illar tungur [A7]ergja mig
sem [C]arga á meira [D]blóð.

[Em]Eitt er og annað k[G]veðið,
[Bm]Ísbjörg, ég veit [D]það nú.
[Em]Kjaftæðið klyfjar l[G]eggur
o[Bm]g klífur í óð[D]ri trú.
[C]Úr meðaljón[G]i murkast líf,
[Am]múlbundinn, viljann[D] þver.
[Em]Þó ljómi á Leiti h[A7]ver kimi og kró,
[C]í leyni skugga [D]ber.

Þó kemur [Bm]dagur, [D]dagur.
[Em]Þó ljómi á Leiti h[A7]ver kimi og kró,
[C]í leyni skugga[D] ber.

[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]Ísbjörg mín Gro[G]́a, gættu að,
[Bm]þótt gráni ögn[D] í fjöll,
[Em]að áleiðis elfu [G]milli og fjóss,
[Bm]álfar breytast í[D] tröll.
[C]Ég iðrast hef og[G] ákveðið
[Am]og yfirbót valið[D] mér.

[Em]Lokast nú leiðitö[A7]m gata
[C]og leiðir skilja [D]hér.

Þó kemur [Bm]dagur, [D]dagur.
[Em]Lokast nú leiðitöm[A7] gata
[C]og leiðir skilja [D]hér.

[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    [G]    [Bm]    [D]    
[Em]    
Eilífur andans mínus
og afvegaleiðandi spjall.
Eirir ei berki né barri
og bungu snýr í fjall.
Og varnir mínar visna í,
vafa um rétta slóð.
Illar tungur ergja mig
sem arga á meira blóð.

Eitt er og annað kveðið,
Ísbjörg, ég veit það nú.
Kjaftæðið klyfjar leggur
og klífur í óðri trú.
Úr meðaljóni murkast líf,
múlbundinn, viljann þver.
Þó ljómi á Leiti hver kimi og kró,
í leyni skugga ber.

Þó kemur dagur, dagur.
Þó ljómi á Leiti hver kimi og kró,
í leyni skugga ber.Ísbjörg mín Gróa, gættu að,
þótt gráni ögn í fjöll,
að áleiðis elfu milli og fjóss,
álfar breytast í tröll.
Ég iðrast hef og ákveðið
og yfirbót valið mér.

Lokast nú leiðitöm gata
og leiðir skilja hér.

Þó kemur dagur, dagur.
Lokast nú leiðitöm gata
og leiðir skilja hér.

Hljómar í laginu

  • Em
  • G
  • Bm
  • D
  • C
  • Am
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...