Enter

Innihátíð

Höfundur lags: Greifarnir Höfundur texta: Bjarni Baldvinsson og Greifarnir Flytjandi: Bjarni Baldvinsson og Þorgils Björgvinsson Sent inn af: gilsi
[Am]Þið sem komist ekkert í [Dm]kvöld
[C](vonandi [G]sprittið' ykkur [Am]vel)   
[Am]Það eru takmörk á manna[Dm]fjöld
[C](færri en [G]tuttugu ég [Am]tel)   

[Am]Þið komuð ekki til að [Dm]hósta
(þá í [C]sófanum [G]verðið [Am]ein)   
[Am]á facebook statusum ég [Dm]pósta
(eða [C]deili [G]með ykkur [Am]grein..)

[Am]Upp í sófa, inn á baði, [Dm]út’í bílskúr,
[C]vonandi [G]sprittið' ykkur
[Am]illa svikinn, inn í ískáp, [Dm]hvar er snakkið?
[C]vonandi [G]fær nú engin [Am]kvef...

[Am]Þetta er söngur til þín og [Dm]mín   
([C]þú mátt alveg [G]syngja [Am]með)   
[Am]Okkar sem erum í quaran[Dm]tín   
(og [C]erum við að [G]missa [Am]geð)   

[Am]Upp í sófa, inn á baði, [Dm]út’í bílskúr,
[C]vonandi [G]sprittið' ykkur
[Am]illa svikinn, inn í ískáp, [Dm]hvar er snakkið?
[C]vonandi [G]fær nú engin [Am]kvef...

[Am]Þetta er söngur til þín og [Dm]mín   
([C]þú mátt alveg [G]syngja [Am]með)   
[Am]Okkar sem erum í quaran[Dm]tín   
(og [C]erum við að [G]missa [Am]geð)   

[Am]Upp í sófa, inn á baði, [Dm]út’í bílskúr,
[C]vonandi [G]sprittið' ykkur
[Am]illa svikinn, inn í ískáp, [Dm]hvar er snakkið?
[C]vonandi [G]fær nú engin [Am]kvef...

[Am]Upp í sófa, inn á baði, [Dm]út’í bílskúr,
[C]vonandi [G]sprittið' ykkur
[Am]illa svikinn, inn í ískáp, [Dm]hvar er snakkið?
[C]vonandi [G]Hýði'ði [Am]Víði...

Þið sem komist ekkert í kvöld
(vonandi sprittið' ykkur vel)
Það eru takmörk á mannafjöld
(færri en tuttugu ég tel)

Þið komuð ekki til að hósta
(þá í sófanum verðið ein)
á facebook statusum ég pósta
(eða deili með ykkur grein..)

Upp í sófa, inn á baði, út’í bílskúr,
vonandi sprittið' ykkur
illa svikinn, inn í ískáp, hvar er snakkið?
vonandi fær nú engin kvef...

Þetta er söngur til þín og mín
(þú mátt alveg syngja með)
Okkar sem erum í quarantín
(og erum við að missa geð)

Upp í sófa, inn á baði, út’í bílskúr,
vonandi sprittið' ykkur
illa svikinn, inn í ískáp, hvar er snakkið?
vonandi fær nú engin kvef...

Þetta er söngur til þín og mín
(þú mátt alveg syngja með)
Okkar sem erum í quarantín
(og erum við að missa geð)

Upp í sófa, inn á baði, út’í bílskúr,
vonandi sprittið' ykkur
illa svikinn, inn í ískáp, hvar er snakkið?
vonandi fær nú engin kvef...

Upp í sófa, inn á baði, út’í bílskúr,
vonandi sprittið' ykkur
illa svikinn, inn í ískáp, hvar er snakkið?
vonandi Hýði'ði Víði...

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • C
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...