Enter

Indíánar í skógi

Höfundur lags: Óþekkt Höfundur texta: Óþekkt Flytjandi: Óþekkt Sent inn af: lundabol
Það voru:
[C]Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
[G]fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
[C]Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar,
[G7]tíu litlir indíánar í [C]skógi.

[C]Allir voru með byssu og boga,
[G]allir voru með byssu og boga.
[C]Allir voru svo kátir og glaðir
[G7]þeir ætluðu að fella [C]björninn.

Uss! [C]Þarna heyrðu þeir eitthvað braka.
[G]Uss! Þarna heyrðu þeir fugl að kvaka.
[C]Fram kom stóri og grimmi björninn,
[G7]þá hlupu þeir allir heim til [C]sín.

Þá hlupu:
[C]Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
[G]fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
[C]Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar
[G7]en einn indíáni varð [C]eftir.

[C]Hann var ekki hræddur við björninn
[G]BAMM!! - Hann skaut og hitti björninn.
[C]Tók svo af honum allan haminn
[G7]og hélt til hinna [C]níu.

Þá komu:
[C]Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
[G]fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
[C]Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar -
[G7]allir að skoða [C]björninn.

Það voru:
Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar,
tíu litlir indíánar í skógi.

Allir voru með byssu og boga,
allir voru með byssu og boga.
Allir voru svo kátir og glaðir
þeir ætluðu að fella björninn.

Uss! Þarna heyrðu þeir eitthvað braka.
Uss! Þarna heyrðu þeir fugl að kvaka.
Fram kom stóri og grimmi björninn,
þá hlupu þeir allir heim til sín.

Þá hlupu:
Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar
en einn indíáni varð eftir.

Hann var ekki hræddur við björninn
BAMM!! - Hann skaut og hitti björninn.
Tók svo af honum allan haminn
og hélt til hinna níu.

Þá komu:
Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar,
fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar.
Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar -
allir að skoða björninn.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...