Enter

Í speglinum

Höfundur lags: Sveinn Pálsson Höfundur texta: Harpa Jónsdóttir Flytjandi: Granít Sent inn af: spason
[C]Í máðum [Am7]spegli [G]lít ég liðna[F9] daga[F]    
[C]geng léttum [Am]fótum yfir [Em]gróin [G]spor
[C]Sé gamla [Am7]bæinn, fjöllin, [G]tún og græna[F9] haga[F],  
[C]finn gróður[Am]ilminn, það er [Em]komið [G]vor.
[F]Við svalan [G]bæjar[C]læk, [F]ég glaður [G]læt mig [C]dreyma,
[F]um þína [Em7]ljúfu [Dm]mynd, þá [C]er ég [G]heima.

[C]Þó löngu [Am7]liðnir [G]séu okkar [F9]fundi[F]r  
[C]og dagar [Am]þínir aðeins[Em] saga [G]ein  
[C]þú gengur [Am7]með mér [G]allar mínar [F9]stund[F]ir  
[C]ég bros þitt[Am] sé í himin[Em]bláma[G]num.
[F]Þú varst [G]styrkur [C]minn, [F]gleði, [G]von og [C]kraftur
og[F] þú ert hér [Em7]enn - [Dm]ég sé þig[C] aldrei [G]aftur.

Í máðum spegli lít ég liðna daga
geng léttum fótum yfir gróin spor
Sé gamla bæinn, fjöllin, tún og græna haga,
finn gróðurilminn, það er komið vor.
Við svalan bæjarlæk, ég glaður læt mig dreyma,
um þína ljúfu mynd, þá er ég heima.

Þó löngu liðnir séu okkar fundir
og dagar þínir aðeins saga ein
þú gengur með mér allar mínar stundir
ég bros þitt sé í himinblámanum.
Þú varst styrkur minn, gleði, von og kraftur
og þú ert hér enn - ég sé þig aldrei aftur.

Hljómar í laginu

  • C
  • Am7
  • G
  • F9
  • F
  • Am
  • Em
  • Em7
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...