Enter

Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn)

Höfundur lags: Al Nevins , Buck Ram og Morty Nevins Höfundur texta: Artie Dunn og Jón Sigurðsson Flytjandi: Helena Eyjólfsdóttir Sent inn af: zerbinn
[F]Vornætur friður fyllir bæinn [A7] - í rökkurró.
[Dm]Sólin í vestri sest í æginn [F/C] - í rökkurr[F7]ó.   
[A#]Og meðan [A#m]rauðagulli [F]reifast nætur[D]tjöld.
Þú [G7]kemur til mín í rökkurr[C]ó  

[F]Manstu ekki vinur fyrsta fundinn [A7] - við Arnarhól.
[Dm]Mörg var þar okkar unaðsstundin [F/C]- þá sest var [F7]sól.   
[A#]Við heyrðum [A#m]svani kveða [F]söng um ást og [D]vor.
Og [G7]sátum þar [C]ein í rökkurr[F]ó.  

[A7]Langt er nú liðið síðan þá,
því [Dm]leiðir skildu, og [A7b9]þú      [Dm]hvarfst [A7b9]mér      [Dm]frá.   
[G7]Veistu? Ég vakti marga nótt.
Og [C]vonaði og bað, af [C7]heitri þrá.

[F]Vinur í kvöld ég veit þú bíður [A7]- við Arnarhól.
[Dm]Tak mig í faðm því tíminn líður [F/C]- og sest er [F7]sól.   
[A#]Því enn á [A#m]vorið nógar [F]vonir fyrir [D]þau.
Sem [G7]sitja hér [C]ein í rökkurr[F]ó.  
[G7]    [C]    [F]    

Vornætur friður fyllir bæinn - í rökkurró.
Sólin í vestri sest í æginn - í rökkurró.
Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld.
Þú kemur til mín í rökkurró

Manstu ekki vinur fyrsta fundinn - við Arnarhól.
Mörg var þar okkar unaðsstundin - þá sest var sól.
Við heyrðum svani kveða söng um ást og vor.
Og sátum þar ein í rökkurró.

Langt er nú liðið síðan þá,
því leiðir skildu, og þú hvarfst mér frá.
Veistu? Ég vakti marga nótt.
Og vonaði og bað, af heitri þrá.

Vinur í kvöld ég veit þú bíður - við Arnarhól.
Tak mig í faðm því tíminn líður - og sest er sól.
Því enn á vorið nógar vonir fyrir þau.
Sem sitja hér ein í rökkurró.

Hljómar í laginu

 • F
 • A7
 • Dm
 • F/C
 • F7
 • A#
 • A#m
 • D
 • G7
 • C
 • A7b9
 • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...