Enter

Í Hjónasæng

Höfundur lags: Birgir Marínósson Höfundur texta: Birgir Marínósson Flytjandi: Bjarki Tryggvason og Póló Sent inn af: gilsi
[Bb]Lifir mér hjá, logandi þrá
Og löngun að giftast [F]þér  
Þú ert mín rós, þú ert mitt ljós
Þér í ég vitlaus [Bb]er   
Ástar af glóð, [Bb7]yrki ég ljóð
[Eb]ávallt hjá þér, hugur minn er
[F]Augun þín skær, augun þín kær
eru að æra [Bb]mig   

[Bb]Láttu mig sjá, láttu mig fá
lof mér að ná í [F]þig  
Segðu mér það, segðu mér að
sífellt þú elskir [Bb]mig   
Ef þig ég fæ, [Bb7]ef þér ég næ
[Eb]undir minn væng, í hjónasæng
[F]Þá fæ ég þó, þá fæ ég, ó
þá fæ ég nóg af [Bb]þér   

[Eb]Aldrei þú fá skalt frið
[Bb]fyrr en við brúðkaupið
[C7]Ástín mín góð glettin og rjóð
[F]gengur þú mér við hlið

[Bb]Líður svo hjá, löngun og þrá
lokið er brúðkaups[F]nótt
Ást þín á mér, ást mín á þér
öll virðist hverfa [Bb]skjótt
Ungbarnavæl, [Bb7]annir og skæl
[Eb]annarlegt prjál, prettir og tál
[F]Svo mun ég fást, svo mun ég kljást
svo mun ég slást við [Bb]þig   

[Eb]Aldrei þú fá skalt frið
[Bb]fyrr en við brúðkaupið
[C7]Ástín mín góð glettin og rjóð
[F]gengur þú mér við hlið

[F]    
[Bb]Líður svo hjá, löngun og þrá
lokið er brúðkaups[F]nótt
Ást þín á mér, ást mín á þér
öll virðist hverfa [Bb]skjótt
Ungbarnavæl, [Bb7]annir og skæl
[Eb]annarlegt prjál, prettir og tál
[F]Svo mun ég fást, svo mun ég kljást
svo mun ég slást við [Bb]þig   

[Bb]    [F]    [Bb]    [Bb7]    [Eb]    [F]    [Bb]    

Lifir mér hjá, logandi þrá
Og löngun að giftast þér
Þú ert mín rós, þú ert mitt ljós
Þér í ég vitlaus er
Ástar af glóð, yrki ég ljóð
ávallt hjá þér, hugur minn er
Augun þín skær, augun þín kær
eru að æra mig

Láttu mig sjá, láttu mig fá
lof mér að ná í þig
Segðu mér það, segðu mér að
sífellt þú elskir mig
Ef þig ég fæ, ef þér ég næ
undir minn væng, í hjónasæng
Þá fæ ég þó, þá fæ ég, ó
þá fæ ég nóg af þér

Aldrei þú fá skalt frið
fyrr en við brúðkaupið
Ástín mín góð glettin og rjóð
gengur þú mér við hlið

Líður svo hjá, löngun og þrá
lokið er brúðkaupsnótt
Ást þín á mér, ást mín á þér
öll virðist hverfa skjótt
Ungbarnavæl, annir og skæl
annarlegt prjál, prettir og tál
Svo mun ég fást, svo mun ég kljást
svo mun ég slást við þig

Aldrei þú fá skalt frið
fyrr en við brúðkaupið
Ástín mín góð glettin og rjóð
gengur þú mér við hlið


Líður svo hjá, löngun og þrá
lokið er brúðkaupsnótt
Ást þín á mér, ást mín á þér
öll virðist hverfa skjótt
Ungbarnavæl, annir og skæl
annarlegt prjál, prettir og tál
Svo mun ég fást, svo mun ég kljást
svo mun ég slást við þig

Hljómar í laginu

  • Bb
  • F
  • Bb7
  • Eb
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...