Enter

Í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1981)

Höfundur lags: Ingólfur Jónsson frá Dalvík Höfundur texta: Ingólfur Jónsson frá Dalvík Flytjandi: Ingólfur og synir Sent inn af: gilsi
[G]    [G/B]    [C]    [Am]    [D]    [G]    
[G]himneskt er í [D]Herjólfsdal,
svo hefjum söng og [G]gleði.
því [E]þjóðhátíð hér [A]halda skal,
þá [D]blanda allir [G]gleði.

[G]Gleðifundur, [D]glettnishjal
gönguferðir um [G]hamrasal,
[E]tveggja sálna [A]tal.
[D]Vinum góðum [G]vaka með,
þá [A7]vefja örmum [D]skal.

[G]vinum [G/B]góðum [C]vaka [Am]með   
þá [D]vefja örmum [G]skal.

[G]    [D]    [G]    
[E]    [A]    [D]    [G]    
[G]    [D]    [G]    
[E]    [A]    [D]    [G]    
[A7]    [D]    
[G]    [G/B]    [C]    [Am]    [D]    [G]    
Í á[G]gúst húmi ásta[D]rfund,
er unaðslegt að [G]eiga.
[E]Hátíð fyrir [A]hal og sprund,
og [D]höfga drykki [G]teyga.

[G]Spranga, sparka [D]bolta um stund
nú sólin roðar [G]Eyjasund,
[E]lifum léttri [A]lund.
[D]Vinum góðum [G]vaka með,
og [A7]örmum vefja [D]sprund.

[G]vinum [G/B]góðum [C]vaka [Am]með   
og [D]örmum vefja [G]sprund.

[G]    [G/B]    [C]    [Am]    [D]    [G]    

 
Nú himneskt er í Herjólfsdal,
svo hefjum söng og gleði.
því þjóðhátíð hér halda skal,
þá blanda allir gleði.

Gleðifundur, glettnishjal
gönguferðir um hamrasal,
tveggja sálna tal.
Vinum góðum vaka með,
þá vefja örmum skal.

Já vinum góðum vaka með
þá vefja örmum skal.


 
Í ágúst húmi ástarfund,
er unaðslegt að eiga.
Hátíð fyrir hal og sprund,
og höfga drykki teyga.

Spranga, sparka bolta um stund
nú sólin roðar Eyjasund,
lifum léttri lund.
Vinum góðum vaka með,
og örmum vefja sprund.

Já vinum góðum vaka með
og örmum vefja sprund.

 

Hljómar í laginu

  • G
  • G/B
  • C
  • Am
  • D
  • E
  • A
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...