Enter

Í fjarlægð

Höfundur lags: Karl Otto Runólfsson Höfundur texta: Cæsar Flytjandi: Ýmsir Sent inn af: rokkari
Þig, sem í [C]fjarlægð fjöllin bak við [Dm]dvelur
og fagrar [G7]vonir tengdir líf mitt [E7]við.   
Minn hugur þráir, hjartað ákaft [Am]saknar,
er horfnum [F]stundum, ljúfum dvel ég [E7]hjá.   
Heyrirðu [Am]ei, þig hjartað kallar[E7] á?   
Heyrirðu ei [D7]storm er kveðju mína [G7]ber?   
Þú fagra [C]minning eftir skildir [Dm]eina   
sem aldrei [C]gleymist [G7]meðan lífs ég[C] er.

Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur
og fagrar vonir tengdir líf mitt við.
Minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar,
er horfnum stundum, ljúfum dvel ég hjá.
Heyrirðu ei, þig hjartað kallar á?
Heyrirðu ei storm er kveðju mína ber?
Þú fagra minning eftir skildir eina
sem aldrei gleymist meðan lífs ég er.

Hljómar í laginu

  • C
  • Dm
  • G7
  • E7
  • Am
  • F
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...