Enter

Í bljúgri bæn

Höfundur lags: Bruce Welch og Hohn Farrar Höfundur texta: Pétur Þórarinsson Flytjandi: Pétur Þórarinsson Sent inn af: Karlinn
Í bljúgri [D]bæn og þökk til [A]þín,
sem þekkir [A7]mig og verkin [D]mín.
Ég leita þín,[D7] Guð leiddu [G]mig [Gm]    
og lýstu [D]mér um [A7]ævi   [D]stig.

Ég reika [D]oft á rangri [A]leið,
sú rétta [A7]virðist aldrei [D]greið.
Ég geri margt,[D7] sem miður [G]fer, [Gm]    
og man svo [D]sjaldan [A7]eftir [D]þér.

Sú ein er [D]bæn í brjósti [A]mér,
ég betur [A7]kunni þjóna [D]þér,
því veit mér feta[D7] veginn [G]þinn, [Gm]    
að verðir [D]þú   [A7]æ Drottinn [D]minn.

Í bljúgri bæn og þökk til þín,
sem þekkir mig og verkin mín.
Ég leita þín, Guð leiddu mig
og lýstu mér um ævistig.

Ég reika oft á rangri leið,
sú rétta virðist aldrei greið.
Ég geri margt, sem miður fer,
og man svo sjaldan eftir þér.

Sú ein er bæn í brjósti mér,
ég betur kunni þjóna þér,
því veit mér feta veginn þinn,
að verðir þú æ Drottinn minn.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • A7
  • D7
  • G
  • Gm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...