Enter

Í Betlehem

Höfundur lags: Danskt þjóðlag Höfundur texta: Valdimar Briem Flytjandi: Svanhildur Jakobsdóttir Sent inn af: Anonymous
Í [G]Betlehem [D]er   [G]barn [D]oss [G]fætt, barn [D7]oss    [G]fætt.
[C]Því [B7]fagni gjörvöll [Em]Adams [C]ætt,
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Það barn oss[D] fæddi[G] fá  [D]tæk [G]mær, fá[D7]tæk    [G]mær.
[C]Hann [B7]er þó dýrðar [Em]Drottinn [C]skær.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Hann var í [D]jötu [G]lagð[D]ur   [G]lágt, lagð[D7]ur    [G]lágt
[C]en   [B7]ríkir þó á [Em]himnum [C]hátt.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Hann vegsöm[D]uðu [G]vit  [D]ring[G]ar, vit[D7]ring   [G]ar  
[C]hann [B7]tigna himins [Em]herskar[C]ar.  
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Þeir boða frelsi' [D]og   [G]frið [D]á   [G]jörð, frið [D7]á    [G]jörð
[C]og   [B7]blessun Drottins [Em]barna[C]hjörð.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Vér undir tök[D]um   [G]eng  [D]la  [G]söng, eng[D7]la   [G]söng
[C]og   [B7]nú finnst oss ein [Em]nóttin [C]löng.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Vér fögnum kom[D]u   [G]Frels[D]ar  [G]ans, Frels[D7]ar   [G]ans,
[C]vér [B7]eru systkin [Em]orðin [C]hans.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G]Hvert fátæk hreys[D]i   [G]höll [D]nú   [G]er, höll [D7]nú    [G]er,  
[C]því [B7]Guð er sjálfur [Em]gestur [C]hér.
[D]Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

[G] Í myrkrum ljóm[D]ar   [G]líf  [D]sins [G]sól, líf[D7]sins [G]sól.
[C] Þér, [B7]Guð, sé lof fyrir [Em]gleðileg [C]jól.
[D] Ha  [G]-le  [D]-lú  [G]-ja, hale[D7]-lú   [G]-ja  

Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt.
Því fagni gjörvöll Adams ætt,
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær.
Hann er þó dýrðar Drottinn skær.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt
en ríkir þó á himnum hátt.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Hann vegsömuðu vitringar, vitringar
hann tigna himins herskarar.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Þeir boða frelsi' og frið á jörð, frið á jörð
og blessun Drottins barnahjörð.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Vér undir tökum englasöng, englasöng
og nú finnst oss ein nóttin löng.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Vér fögnum komu Frelsarans, Frelsarans,
vér eru systkin orðin hans.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Hvert fátæk hreysi höll nú er, höll nú er,
því Guð er sjálfur gestur hér.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Í myrkrum ljómar lífsins sól, lífsins sól.
Þér, Guð, sé lof fyrir gleðileg jól.
Ha-le-lú-ja, hale-lú-ja

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • D7
  • C
  • B7
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...