Enter

Hvítt skip

Höfundur lags: Magnús Freyr Kristjánsson Höfundur texta: Magnús Freyr Kristjánsson Flytjandi: Magnús Freyr Kristjánsson Sent inn af: maggifreyr
[C]    [Am]    [Em]    [G]    [D]    [Am]    

Ég [C]sá þig, er ég [Am]gekk framm hjá [Em]þér   
Til[C]finningar kvikna með [Am]rótum innra með [Em]mér   
hnút[C]urinn í maganum her[Am]tist ég fann hann skj[Em]álfa   
Sköm[C]min hún situr föst [Am]mér líður eins og [Em]bjálfa

Hvítt[G] skip flaggar fá[D]num sínum til að [Am]fagna
Gamlar[G] minningar ég [D]finn ljósið [Am]dafna
Það er allt [G]annað með þér er [D]ég, ég [Am]sjálfur
samt svo [G]lítill að innann það er sem [D]ég er [Am]kálfur

En [C]ég held áframm að [Am]bíða og [Em]vona   
Einn [C]og skít kalt afhverj[Am]u þarf þetta að vera [Em]svona
Yfirg[C]efinn Strákur mát[Am]tlaus ég gef frá mér [Em]óp   
Misk[C]un, sýndu mér mis[Am]kun þú ert fuckin [Em]dóp   

Hvítt[G] skip flaggar fá[D]num sínum til að [Am]fagna
Gamlar[G] minningar ég [D]finn ljósið [Am]dafna
Það er allt [G]annað með þér er [D]ég, ég [Am]sjálfur
samt svo [G]lítill að innann það er sem [D]ég er [Am]kálfur

Ég sá þig, er ég gekk framm hjá þér
Tilfinningar kvikna með rótum innra með mér
hnúturinn í maganum hertist ég fann hann skjálfa
Skömmin hún situr föst mér líður eins og bjálfa

Hvítt skip flaggar fánum sínum til að fagna
Gamlar minningar ég finn ljósið dafna
Það er allt annað með þér er ég, ég sjálfur
samt svo lítill að innann það er sem ég er kálfur

En ég held áframm að bíða og vona
Einn og skít kalt afhverju þarf þetta að vera svona
Yfirgefinn Strákur máttlaus ég gef frá mér óp
Miskun, sýndu mér miskun þú ert fuckin dóp

Hvítt skip flaggar fánum sínum til að fagna
Gamlar minningar ég finn ljósið dafna
Það er allt annað með þér er ég, ég sjálfur
samt svo lítill að innann það er sem ég er kálfur

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Em
  • G
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...