Enter

Hvít jól

Höfundur lags: Irving Berlin Höfundur texta: Stefán Jónsson Flytjandi: Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason Sent inn af: Emil
[D]Ég   [G/D]man     [D]þau [Ddim7]jól      [D]in, [Em]mild og [A7]góð   
[Em]er mjallhvít [G]jörð í [A7]ljóma [D]stóð.
Stöfum [D]stjörn[Dmaj7]um       [D7]bláum frá [G]himni [Gm]háum   
í [D]fjarska [Bm]kirkjuklukkna [Em]hljóm. [A7]    

[D]Ég   [G/D]man     [D]þau [Ddim7]jól      [D], hinn [Em]milda [A7]frið   
[Em]á mínum [G]jóla[A7]kortum [D]bið  
[D]æ  [Dmaj7]vin      [D7]lega eignist [G]þið [Gm]    
heiða [D]dag  [Bm]a,    [Em]helgan [A7]jóla [D]frið.

Ég man þau jólin, mild og góð
er mjallhvít jörð í ljóma stóð.
Stöfum stjörnum bláum frá himni háum
í fjarska kirkjuklukkna hljóm.

Ég man þau jól, hinn milda frið
á mínum jólakortum bið
að ævinlega eignist þið
heiða daga, helgan jóla frið.

Hljómar í laginu

  • D
  • G/D
  • Ddim7
  • Em
  • A7
  • G
  • Dmaj7
  • D7
  • Gm
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...