Enter

Hvert er farið blómið blátt?

Höfundur lags: Jón Sigurðsson Höfundur texta: Pete Seeger Flytjandi: Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason Sent inn af: gilsi
Capó á 1. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í G#)

[G]Hvert er farið [Em]blómið blátt, [C]blóm sem [D]voru hér.
[G]Hví er farið [Em]blómið blátt, [Am]burtu frá [D]mér  
[G]Vera má að [Em]blíður blær, [C]blómið sem ég [D]fann í gær.
[C]Hafi á [G]huldum stað, [Am]hver getur [D]sagt mér [G]það.

[G]Hvert er farið [Em]barnið blítt, [C]börn sem [D]léku sér.
[G]Hví er farið [Em]barnið blítt, [Am]burtu frá [D]mér.
[G]Vera má að [Em]mild og hlý, [C]móðurhöndin [D]vísi því.
[C]Heim jafnt og [G]heiman að, [Am]hver getur [D]sagt mér [G]það.

[Bm]    [E]    
[A]Hvert er farið [F#m]fljóðið ungt, [D]fljóð sem [E]þekki ég.
[A]Hví er farið [F#m]fljóðið ungt, [Bm]farið sinn [E]veg.
[A]Vera má að [F#m]ástar yl, [D]ævintýr og [E]laumu spil.
[D]Eigi þau [A]enn á ný, [Bm]á ég að [E]trúa [A]því.

[Am]    [D]    
[G]Hvert er farið [Em]allt og allt, [C]allir sem [D]voru hér.
[G]Hví er farið [Em]allt og allt, [Am]alveg frá [D]mér.
[G]Vera má að [Em]allt og allt, [C]aftur mætist [D]þúsundfalt.
[C]Út yfir [G]stað og stund, [Am]stefni ég [D]á þinn [G]fund.

Capó á 1. bandi (fyrir upphaflega tóntegund í G#)

Hvert er farið blómið blátt, blóm sem voru hér.
Hví er farið blómið blátt, burtu frá mér
Vera má að blíður blær, blómið sem ég fann í gær.
Hafi á huldum stað, hver getur sagt mér það.

Hvert er farið barnið blítt, börn sem léku sér.
Hví er farið barnið blítt, burtu frá mér.
Vera má að mild og hlý, móðurhöndin vísi því.
Heim jafnt og heiman að, hver getur sagt mér það.


Hvert er farið fljóðið ungt, fljóð sem þekki ég.
Hví er farið fljóðið ungt, farið sinn veg.
Vera má að ástar yl, ævintýr og laumu spil.
Eigi þau enn á ný, á ég að trúa því.


Hvert er farið allt og allt, allir sem voru hér.
Hví er farið allt og allt, alveg frá mér.
Vera má að allt og allt, aftur mætist þúsundfalt.
Út yfir stað og stund, stefni ég á þinn fund.

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D
  • Am
  • Bm
  • E
  • A
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...