Enter

Hvers vegna varst’ekki kyrr

Höfundur lags: Jóhann G. Jóhannsson Höfundur texta: Jóhann G. Jóhannsson Flytjandi: Pálmi Gunnarsson Sent inn af: Anonymous
Ég [Em]hef engu gleymt þó að ég [Am]tali ekki [D]um það
og [G]láti sem [C]ekkert [Fmaj7]sé.      
[Em]Það er víst best geymt sem er tengt er [Am]sorg eða [D]trega
[G]þögnin mitt [C]eina [Fmaj7]vé.      

[Em]Draumar og þrár sem eiga [Am]aldrei að [D]rætast
[G]taka þér [C]aðeins [Fmaj7]blóð.      
[Em]Draga að þér dár uns þér finnst [Am]erfitt að [D]látast
og [G]svefninn þér [C]neitar um [Fmaj7]skjól.      
Oh, oh, [D]hó.  

Samt leitar [G]hugur minn [C]heim til þín [D]    
uns heitur [G]sársaukinn [C]mót mér [D]gín.
Svo hvar er [G]sakleysið [C]ég spyr
hví [D]varstu’ ekki [G]kyrr?
Hversvegna varstu’ ekki [Em]kyrr?
Hversvegna varst’ ekki [G]kyrr?
Hversvegna varstu’ ekki [Em]kyrr, [D]kyrr, [C]kyrr?

Ég hef engu gleymt þó að ég tali ekki um það
og láti sem ekkert sé.
Það er víst best geymt sem er tengt er sorg eða trega
þögnin mitt eina vé.

Draumar og þrár sem eiga aldrei að rætast
taka þér aðeins blóð.
Draga að þér dár uns þér finnst erfitt að látast
og svefninn þér neitar um skjól.
Oh, oh, hó.

Samt leitar hugur minn heim til þín
uns heitur sársaukinn mót mér gín.
Svo hvar er sakleysið ég spyr
hví varstu’ ekki kyrr?
Hversvegna varstu’ ekki kyrr?
Hversvegna varst’ ekki kyrr?
Hversvegna varstu’ ekki kyrr, kyrr, kyrr?

Hljómar í laginu

  • Em
  • Am
  • D
  • G
  • C
  • Fmaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...