Enter

Hvern dreymir þig

Höfundur lags: Magnús Þór Sigmundsson Höfundur texta: Skúli Gautason Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[E]    [B]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[E]Mig dreymdi ég[B] væri kall
[A]mér fannst ég vera [E]Tarzan
[A]nýsprottinn út[E] úr banan[B]ahýði

[E]mig dreymdi ég[B] væri kona
[A]mér fannst ég vera[E] Jane
[A]hárið liðað, au[E]gnskugginn gulur
með tómt[B] sjampóglas í hendi

[A]mig dr[E/G#]eymdi ég væri ung[F#m]ur    
[E]mér fa[B/D#]nnst ég vera s[C#m]nigill
[A]heyjan[E/G#]di endalausa bará[F#m]ttu upp b[E]rattan[B]n  

[E]mig dr[B/D#]eymdi ég væri [C#m]gamall
[A]mér fa[E/G#]nnst ég vera hnet[F#m]a    
[E]mélbro[B/D#]tinn eftir sle[C#m]ggjuhögg

[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    
[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    

[E]mig dreymdi ég v[B]æri róni
[A]mér fannst ég [E]líkjast svampi
[A]tappinn úr og ég[E] hafði ekki við [B]    

[E]mig dreymdi ég[B] væri launþegi
[A]mér fannst mín[E]ar drullugu hendur
ekki geta gómað[B] New York ferðirnar daglega

[A]mig dr[E/G#]eymdi ég væri hermaður[F#m]    
[E]mér fan[B/D#]nst ég drekka [C#m]kók    
[A]ég horfði á flösk[E/G#]una og brosi[F#m]ð stóð [E]ekki á sér [B]    

[E]mig dr[B/D#]eymdi ég væri [C#m]guð    
[A]mér fa[E/G#]nnst ég vera meðseki féla[F#m]ginn    
[E]sælir eru fátæk[B/D#]ir því þei[C#m]rra er himnarí[Bsus4]ki [B]    

[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    

[E]mig dreymdi ég[B] léki hlutverk
[A]mér fannst ég týna [E]handritinu
[A]áhorfendur lýs[E]tu yfir óánægju sinni
gengu á [B]braut og yfirgáfu mig

[E]    [B]    [A]    [E]    [A]    [E]    [B]    
[E]    [B/D#]    [C#m]    [A]    [E/G#]    [F#m]    [B]    

[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    
[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    
[E]hvern dreym[B/D#]ir þig þig [C#m]vera?    
[A]hvern drey[E/G#]mir þig [F#m]þig vera? [Bsus4]    [B]    


Mig dreymdi ég væri kall
mér fannst ég vera Tarzan
nýsprottinn út úr bananahýði

mig dreymdi ég væri kona
mér fannst ég vera Jane
hárið liðað, augnskugginn gulur
með tómt sjampóglas í hendi

mig dreymdi ég væri ungur
mér fannst ég vera snigill
heyjandi endalausa baráttu upp brattann

mig dreymdi ég væri gamall
mér fannst ég vera hneta
mélbrotinn eftir sleggjuhögg

hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?

mig dreymdi ég væri róni
mér fannst ég líkjast svampi
tappinn úr og ég hafði ekki við

mig dreymdi ég væri launþegi
mér fannst mínar drullugu hendur
ekki geta gómað New York ferðirnar daglega

mig dreymdi ég væri hermaður
mér fannst ég drekka kók
ég horfði á flöskuna og brosið stóð ekki á sér

mig dreymdi ég væri guð
mér fannst ég vera meðseki félaginn
sælir eru fátækir því þeirra er himnaríki

hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?

mig dreymdi ég léki hlutverk
mér fannst ég týna handritinu
áhorfendur lýstu yfir óánægju sinni
gengu á braut og yfirgáfu mig


hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?
hvern dreymir þig þig vera?

Hljómar í laginu

  • E
  • B
  • A
  • E/G#
  • F#m
  • B/D#
  • C#m
  • Bsus4

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...