Enter

Hverdagsbláminn

Höfundur lags: Hannes Birgir Hjálmarsson Höfundur texta: Hannes Birgir Hjálmarsson Flytjandi: Lame Dudes Sent inn af: nesley33
Hversdags[G]bláminn,
hversdags[A]bláminn,
hversdags[D]bláminn
Þetta er hversdags[G]bláminn

Frá degi til [G]dags frá morgni til sólar[A]lags,
er lífið oft [D]puð  
nú þarf hagkerfið [G]stuð
[G]Króna í frjálsu floti, háð næsta verðbólgu[A]skoti,
er verðmæt meir [D]ei  
fallvallt er þjóðar[G]fley

Hversdags[G]bláminn,
hversdags[A]bláminn,
hversdags[D]bláminn
Svona er hversdags[G]bláminn

Verð vara vaxandi [G]fer evran dýrari [A]er,  
launin rýrari [D]enn  
fyrir vinnandi [G]menn
Ráðalausir ráða[G]menn skyldu þeir gefast upp [A]senn,
nú virka’ ei hagstjórnar[D]tól  
senn fer lækkandi [G]sól  

Hversdags[G]bláminn,
hversdags[A]bláminn,
hversdags[D]bláminn
Svona er hversdags[G]bláminn

Heimili í tangar[G]haldi ætli bankar því [A]valdi,
með allra hæstu [D]gjöldum
bæði séðum og [G]földum?
En Ráðherra[G]ráð segir öll vandræði í [A]bráð
“leysist ábyggi[D]lega”
á landinu óbyggi[G]lega

Hversdags[G]bláminn,
hversdags[A]bláminn,
hversdags[D]bláminn
Svona er hversdags[G]bláminn

Hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn
Þetta er hversdagsbláminn

Frá degi til dags frá morgni til sólarlags,
er lífið oft puð
nú þarf hagkerfið stuð
Króna í frjálsu floti, háð næsta verðbólguskoti,
er verðmæt meir ei
fallvallt er þjóðarfley

Hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn
Svona er hversdagsbláminn

Verð vara vaxandi fer evran dýrari er,
launin rýrari enn
fyrir vinnandi menn
Ráðalausir ráðamenn skyldu þeir gefast upp senn,
nú virka’ ei hagstjórnartól
senn fer lækkandi sól

Hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn
Svona er hversdagsbláminn

Heimili í tangarhaldi ætli bankar því valdi,
með allra hæstu gjöldum
bæði séðum og földum?
En Ráðherraráð segir öll vandræði í bráð
“leysist ábyggilega”
á landinu óbyggilega

Hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn,
hversdagsbláminn
Svona er hversdagsbláminn

Hljómar í laginu

  • G
  • A
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...