Enter

Hve þungt er yfir bænum

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: Anonymous
Hve [A]þungt er [G#]yf   [G]ir   [F#]bænum,
sem er [B7]svartur, leið[E7]ur.   
Ungt [A]birki í [G#]hús   [G]a  [F#]görðum
með rotin [B7]lauf, [E7]tóm hreið[A]ur.  

[D]Dallurinn í slipp, ég er [C#7]snauður,
[D]túrinn bölvað flipp, [C#7]enginn auður.
[A]Aldrei skal ég [G#]aftur [G]út á [F#]ballarhaf
fyrr en [B7]flotinn orðinn [E7]er rauð[A]ur.  
[A]Mm - [G#]mm - [G]mm - [F#]mm   
Fyrr en [B7]flotinn orðinn [E7]er rauð[A]ur.  

[A]Víxlar bíða [G#]brosandi [G]heima á [F#]borðum,
[B7]horfnar allar mublurn[E7]ar.   
[A]Konan kvaddi [G#]mig með [G]fáum [F#]orðum
[B7]kannist þið við [E7]rullun[A]a?  

Hversu [C#7]dásamlegt er að vera sjómaður,
[B7]sannur Vesturbæingur.
Létt[A]fríkaðir [G#]mávar [G]syngja [F#]óð í eyru,
[B7]ertu ekki [E7]ánægð[A]ur?  
[A]Ertu [G#]ekki [G]ánægð[F#]ur?   
[B7]Ertu ekki [E7]ánægð[A]ur?  

[D]sjómannslífið er sönn [C#7]rómantík,
[D]aldrei bræla, þú þarft [C#7]enga skjólflík
[A]nóg af [G#]bleðlum, [G]djamm í [F#]Reykjavík
og þú munt [B7]enda sem [E7]sjórekið [A]lík  
[A]og   [G#]þú    [G]munt [F#]enda,
[B7]enda sem [E7]sjórekið [A]lík.

Hve þungt er yfir bænum,
sem er svartur, leiður.
Ungt birki í húsagörðum
með rotin lauf, tóm hreiður.

Dallurinn í slipp, ég er snauður,
túrinn bölvað flipp, enginn auður.
Aldrei skal ég aftur út á ballarhaf
fyrr en flotinn orðinn er rauður.
Mm - mm - mm - mm
Fyrr en flotinn orðinn er rauður.

Víxlar bíða brosandi heima á borðum,
horfnar allar mublurnar.
Konan kvaddi mig með fáum orðum
kannist þið við rulluna?

Hversu dásamlegt er að vera sjómaður,
sannur Vesturbæingur.
Léttfríkaðir mávar syngja óð í eyru,
ertu ekki ánægður?
Ertu ekki ánægður?
Ertu ekki ánægður?

Já sjómannslífið er sönn rómantík,
aldrei bræla, þú þarft enga skjólflík
nóg af bleðlum, djamm í Reykjavík
og þú munt enda sem sjórekið lík
og þú munt enda,
enda sem sjórekið lík.

Hljómar í laginu

  • A
  • G#
  • G
  • F#
  • B7
  • E7
  • D
  • C#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...