Enter

Hvar er húsvörðurinn?

Höfundur lags: Hlynur Ben Höfundur texta: Hlynur Ben Flytjandi: Hlynur Ben Sent inn af: hlynurben
[E]    [A]    [E]    [A]    
Ég lá [E]rólegur í sófanum að [A]lesa góða bók.
[E]Búinn með allt snakkið og [A]4 lítra af Kók.
Þá [E]heyrði ég að kerlingin í [A]næstu íbúð var
[E]orðin frekar hávær eins og [A]kareoke-bar.

Ég [E]bankaði á dyrnar en [A]enginn ansaði
svo ég [E]pikkaði upp lásinn og [A]hægt ég opnaði.
Alveg [E]eins mig grunaði var [A]klikkað partí-stuð
svo ég [E]náði strax í Biblíuna og [A]kallaði á Guð.

Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    

[E]Kerlingin sat í fanginu á [A]18 ára pilt.
[E]Allir voru að dansa og [A]tónlistin hátt stillt.
Það var [E]gamall kall í stól að vinda [A]bjór úr ullarsokk.
“Ég er búinn að [E]segja ykkur oft
að það má ekki [A]halda partí í blokk!”

Ég [E]hringdi strax á lögguna en hún [A]gerði ekki neitt.
Hún [E]sagði að það væri helgi og [A]klukkan varla eitt.
Ef ég [E]væri eitthvað leiður, ef ég [A]væri eitthvað sár
þá [E]væri eina lækningin [A]örfá viskí-tár.

Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    

Það var [E]stúlkukind á staðnum sem ég [A]hélt að væri löt
því hún [E]nennti ekki að klæða sig eða [A]átti engin föt.
Þau [E]sungu öll og dönsuðu og [A]vöktu hjá mér kenndir.
Um mitt [E]látlausa líferni [A]vöknuðu efasemdir.

Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    
Hvar er [E]húsvörðurinn? [A]    

[E]Ég þarf að komast héðan [A] út!
[E]Ég þarf að komast héðan [A] út!
Ég þarf að...
[E]Ég þarf að komast héðan [A] út!
[E]Ég þarf að komast héðan [A] út!
...Hvar er húsvörðurinn?


Ég lá rólegur í sófanum að lesa góða bók.
Búinn með allt snakkið og 4 lítra af Kók.
Þá heyrði ég að kerlingin í næstu íbúð var
orðin frekar hávær eins og kareoke-bar.

Ég bankaði á dyrnar en enginn ansaði
svo ég pikkaði upp lásinn og hægt ég opnaði.
Alveg eins mig grunaði var klikkað partí-stuð
svo ég náði strax í Biblíuna og kallaði á Guð.

Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?

Kerlingin sat í fanginu á 18 ára pilt.
Allir voru að dansa og tónlistin hátt stillt.
Það var gamall kall í stól að vinda bjór úr ullarsokk.
“Ég er búinn að segja ykkur oft
að það má ekki halda partí í blokk!”

Ég hringdi strax á lögguna en hún gerði ekki neitt.
Hún sagði að það væri helgi og klukkan varla eitt.
Ef ég væri eitthvað leiður, ef ég væri eitthvað sár
þá væri eina lækningin örfá viskí-tár.

Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?

Það var stúlkukind á staðnum sem ég hélt að væri löt
því hún nennti ekki að klæða sig eða átti engin föt.
Þau sungu öll og dönsuðu og vöktu hjá mér kenndir.
Um mitt látlausa líferni vöknuðu efasemdir.

Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?
Hvar er húsvörðurinn?

Ég þarf að komast héðan út!
Ég þarf að komast héðan út!
Ég þarf að...
Ég þarf að komast héðan út!
Ég þarf að komast héðan út!
...Hvar er húsvörðurinn?

Hljómar í laginu

  • E
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...