Enter

Hvar er húfan mín?

Höfundur lags: Thorbjörn Egner Höfundur texta: Kristján frá Djúpalæk Flytjandi: Kardemommubærinn Sent inn af: rosadrofn
[C]Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín?
Hvar er falska, gamla, fjögra gata [G7]flautan mín?
Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt?
Hvar er bláa skyrtan, trefilinn og [C]beltið mitt?
Ég er [G7]viss um að það var hér allt í [C]gær.

[C]Sérðu þvottaskál? Sérðu þráð og nál?
Sérðu hnífinn, sérðu diskinn og mitt [G7]drykkjarmál?
Sérðu pottana og seglgarnsspottana?
Sérðu heftið sem ég las um hottin[C]tottana?
Ég er [G7]viss um að það var hér allt í [C]gær.

[C]Sérðu töskuna? Sérðu flöskuna?
Sérðu eldinn, sérðu reykinn, sérðu [G7]öskuna?
Hvar er peysan blá? Hvar er pyngjan smá?
Hvar er flísin sem ég stakk í mín [C]stórutá?
Ég er [G7]viss um að það var hér allt í [C]gær.

[C]Hvar er hárgreiðan? Hvar er eldspýtan?
Hvar er Kasper, hvar er Jesper, hvar er [G7]Jónatan?
Þetta er ljótt að sjá, alltaf leita má.
Hvar er kertið sem við erfðum henni [C]ömmu frá?
Ég er [G7]viss um að það var hér allt í [C]gær.

Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín?
Hvar er falska, gamla, fjögra gata flautan mín?
Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt?
Hvar er bláa skyrtan, trefilinn og beltið mitt?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Sérðu þvottaskál? Sérðu þráð og nál?
Sérðu hnífinn, sérðu diskinn og mitt drykkjarmál?
Sérðu pottana og seglgarnsspottana?
Sérðu heftið sem ég las um hottintottana?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Sérðu töskuna? Sérðu flöskuna?
Sérðu eldinn, sérðu reykinn, sérðu öskuna?
Hvar er peysan blá? Hvar er pyngjan smá?
Hvar er flísin sem ég stakk í mín stórutá?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Hvar er hárgreiðan? Hvar er eldspýtan?
Hvar er Kasper, hvar er Jesper, hvar er Jónatan?
Þetta er ljótt að sjá, alltaf leita má.
Hvar er kertið sem við erfðum henni ömmu frá?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...