Enter

Hvar er Guðmundur?

Höfundur lags: Jóhann Páll Jóhannsson Höfundur texta: Jóhann Páll Jóhannsson Flytjandi: Johnny Poo Sent inn af: Anonymous
[C]Ég átti [Am]vin sem alltaf [Em]var í góðu [Dm]skapi.
[C]Við gerðum [Am]grín og glens, hann [Em]þóttist vera [G]api.
[C]Guðmundur [Am]hvarf í gær og ég [Em]held ég sé ljós[Dm]lampi,
[C]nema ég [Am]finni hann
og í [Em]augum mínum myndist [G]glampi.

Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]vinur minn [G]kær  
Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]stjarnan [G]skær

[C]Ef þú [Am]um hann veist máttu [Em]láta mig [Dm]vita,
[C]því mér þykir [Am]vænt um hann
og mig [Em]langar hann að [G]lita.
[C]Guðmundur var [Am]gæjalegur. [Em]Hann var [Dm]lamadýr.
[C]Ó   [Am]góði Guð, viltu [Em]hjálpa mér að [G]finna hann?

Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]vinur minn [G]kær  
Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]stjarnan [G]skær

Hvar er [C]Guðmundur, [F]vinur minn, [C]Guðmundur [G]kær?
[C]Ó hvar ertu? [F]Stjarnan [Dm]skær. [G]    

Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]vinur minn [G]kær  
Hvar er [C]Guðmundur[F]... o[Dm]oó    [G]    
Hvar er [C]Guðmundur[F]... [Dm]stjarnan [G]skær

[C]GUÐMUNDUR

Ég átti vin sem alltaf var í góðu skapi.
Við gerðum grín og glens, hann þóttist vera api.
Guðmundur hvarf í gær og ég held ég sé ljóslampi,
nema ég finni hann
og í augum mínum myndist glampi.

Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... vinur minn kær
Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... stjarnan skær

Ef þú um hann veist máttu láta mig vita,
því mér þykir vænt um hann
og mig langar hann að lita.
Guðmundur var gæjalegur. Hann var lamadýr.
Ó góði Guð, viltu hjálpa mér að finna hann?

Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... vinur minn kær
Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... stjarnan skær

Hvar er Guðmundur, vinur minn, Guðmundur kær?
Ó hvar ertu? Stjarnan skær.

Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... vinur minn kær
Hvar er Guðmundur... ooó
Hvar er Guðmundur... stjarnan skær

GUÐMUNDUR

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • Em
  • Dm
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...