Enter

Hvað ef ég get ekki elskað?

Höfundur lags: Friðrik Ómar Hjörleifsson Höfundur texta: Friðrik Ómar Hjörleifsson Flytjandi: Friðrik Ómar Hjörleifsson Sent inn af: gilsi
[F]    [Gm]    [Dm]    
Það á að vera [F]sjálfsagt
[Gm]talið [Dm]ósköp eðlilegt
[F]og á allra færi
[Gm]en ég [Dm]get ekki að því gert.
Þau segja mér [Gm]hætt’essu drengur [C]    
allir [F]finni sína leið.
En [Bb]ég stend einn í [C]neyð. - ég spyr:

Hvað ef ég [F]get ekki elskað, [Dm] ekki [Am]elskað neinn?
Af öllum [Gm]þunga, með hjarta og lunga, finna [Bb/C]allur til?
[C/E]Segðu mér hvað ef ég [F]get [Gm]ekki [Dm]elskað neinn?
Ekki [F]neinn?

Það er eitthvað [F]brotið
[Gm]eitthvað [Dm]brotið inn í mér.
En sárin [F]gróa
[Gm]og ég skil [Dm]þau eftir hér.
Þau segja mér [Gm]hætt’essu drengur [C]    
allir [F]finni sína leið.
En [Bb]ég stend einn í [C]neyð. - ég spyr:

Hvað ef ég [F]get ekki elskað, [Dm] ekki [Am]elskað neinn?
Af öllum [Gm]þunga, með hjarta og lunga, finna [Bb/C]allur til?
[C/E]Segðu mér hvað ef ég [F]get [Gm]ekki [Dm]elskað neinn?

Er ég [Am]einn þessum sporum [Dm]í   
ég á [Am]bágt með að trúa [Dm]því   
ég heyri [Gm]hætt’essu drengur
en [Am]hrópa út í [Bb]neyð! [C]    

Ég [F]get [Gm]ekki [Dm]elskað neinn. [C/E]    
Ég [F]get [Gm]ekki [Dm]elskað neinn.

Er ég [Am]einn þessum sporum [Dm]í   
ég á [C]bágt með að trúa [F]því.


Það á að vera sjálfsagt
talið ósköp eðlilegt
og á allra færi
en ég get ekki að því gert.
Þau segja mér hætt’essu drengur
allir finni sína leið.
En ég stend einn í neyð. - ég spyr:

Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað neinn?
Af öllum þunga, með hjarta og lunga, finna allur til?
Segðu mér hvað ef ég get ekki elskað neinn?
Ekki neinn?

Það er eitthvað brotið
eitthvað brotið inn í mér.
En sárin gróa
og ég skil þau eftir hér.
Þau segja mér hætt’essu drengur
allir finni sína leið.
En ég stend einn í neyð. - ég spyr:

Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað neinn?
Af öllum þunga, með hjarta og lunga, finna allur til?
Segðu mér hvað ef ég get ekki elskað neinn?

Er ég einn þessum sporum í
ég á bágt með að trúa því
ég heyri hætt’essu drengur
en hrópa út í neyð!

Ég get ekki elskað neinn.
Ég get ekki elskað neinn.

Er ég einn þessum sporum í
ég á bágt með að trúa því.

Hljómar í laginu

  • F
  • Gm
  • Dm
  • C
  • Bb
  • Am
  • Bb/C
  • C/E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...