Enter

Hún sefur

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: MagS
[D]Sumarsins stjarna, sólin bjarta
sjáðu hér hvílir [A]stúlkan [D]mín.

Heyrðu gullna geisla þína
gáðu að hvert [A]ljós þitt [D]skín.
Því hún [G]sefur, stúlkan mín hún [D]sefur.
[Bm]Stúlkan [A]mín hún [G]sefur

[D]Sumarmáni með sorg í hjarta
sefur bak við [A]blámanns [D]tjöld

Hann er að dreyma dimmar nætur
dimmar nætur og [A]veður [D]köld.
Meðan ég [G]vaki, við hlið hennar ég [D]vaki.
[Bb]Við hlið [A]hennar ég [G]vaki

[D]Sumarsins vindar varlega blásið
svo vakni ekki [A]rósin [D]mín.

Hljóðlega farið um fjöll og dali
friður frá hennar [A]ásjónu [D]skín.
Því hún [G]sefur, stúlkan mín hún [D]sefur.
[Bb]Stúlkan [A]mín hún [G]sefur.

Því hún [G]sefur, stúlkan mín hún [D]sefur.
[Bb]Stúlkan [A]mín hún [G]sefur.

Því hún [G]sefur, stúlkan mín hún [D]sefur.
[Bb]Stúlkan [A]mín hún [G]sefur.

Sumarsins stjarna, sólin bjarta
sjáðu hér hvílir stúlkan mín.

Heyrðu gullna geisla þína
gáðu að hvert ljós þitt skín.
Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur

Sumarmáni með sorg í hjarta
sefur bak við blámanns tjöld

Hann er að dreyma dimmar nætur
dimmar nætur og veður köld.
Meðan ég vaki, við hlið hennar ég vaki.
Við hlið hennar ég vaki

Sumarsins vindar varlega blásið
svo vakni ekki rósin mín.

Hljóðlega farið um fjöll og dali
friður frá hennar ásjónu skín.
Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.

Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.

Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur.
Stúlkan mín hún sefur.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • G
  • Bm
  • Bb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...