Enter

Hún er amma mín

Capó á 2. bandi

[Em]Ömmur segja börnum [D]sögur lon og don
[D]en mín talar mest um[Em] Harley Davidson.
[Em]Á hjóli sín´ún brokkar n[D]iður Laugaveg
og krakkarnir segja að hún sé e[Em]kki ömmuleg.

[Em]En hún er amma [D]mín, hún er amma [Em]mín   
[Em]En hún er amma [D]mín, hún er amma [Em]mín   

[Em]Afar tala um dauða hesta, [D]kýr og ær
[D](en) minn afi keypti sér [Em]trommusett í gær.
[Em]Hann vill spil´í hljómsveit e[D]n ekki sitj´í spekt
og krakkarnir segja að það sé [Em]ekki afalegt.

[Em]En hann er afi [D]minn, hann er afi[Em] minn
[Em]En hann er afi [D]minn, hann er afi[Em] minn

[Em]Mömmur elda matinn og [D]snýta okkar nef.
[D]Í fótboltanum mamma (mín) er [Em]æst að vera með.
[Em]Hún másar og hún öskrar miklu h[D]ærra en ég
[D]og krakkarnir þeir segja að hún sé [Em]ekki mömmuleg

[Em]En hún er mamma[D] mín, hún er mamm[Em]a mín
[Em]En hún er mamma[D] mín, hún er mamm[Em]a mín

[Em]Pabbar vinna mikið og það [D]er ekkert grín
en pabbi minn vill frekar vera [Em]hrekkjusvín.
Hann eltir alla krakka [D]sem hann getur hrekkt
og krakkarnir þeir segja að það sé [Em]ekki pabbalegt.

E[Em]n hann er pabb[D]i minn, hann er pabb[Em]i minn
[Em]hann er pabbi [D]minn, hann er pabbi m[Em]inn!   


Ömmur segja börnum sögur lon og don
en mín talar mest um Harley Davidson.
Á hjóli sín´ún brokkar niður Laugaveg
og krakkarnir segja að hún sé ekki ömmuleg.

En hún er amma mín, hún er amma mín
En hún er amma mín, hún er amma mín

Afar tala um dauða hesta, kýr og ær
(en) minn afi keypti sér trommusett í gær.
Hann vill spil´í hljómsveit en ekki sitj´í spekt
og krakkarnir segja að það sé ekki afalegt.

En hann er afi minn, hann er afi minn
En hann er afi minn, hann er afi minn

Mömmur elda matinn og snýta okkar nef.
Í fótboltanum mamma (mín) er æst að vera með.
Hún másar og hún öskrar miklu hærra en ég
og krakkarnir þeir segja að hún sé ekki mömmuleg

En hún er mamma mín, hún er mamma mín
En hún er mamma mín, hún er mamma mín

Pabbar vinna mikið og það er ekkert grín
en pabbi minn vill frekar vera hrekkjusvín.
Hann eltir alla krakka sem hann getur hrekkt
og krakkarnir þeir segja að það sé ekki pabbalegt.

En hann er pabbi minn, hann er pabbi minn
hann er pabbi minn, hann er pabbi minn!

Hljómar í laginu

  • Em
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...