Enter

Hulda spann

Höfundur lags: Johnny Cash Höfundur texta: Guðmundur Guðmundsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[C]    
Á balli [G]upp í sveit þau höfðu [C]hisst.
Hýr og [G]glöð í vornóttinni [C]kysst.
Frá þeirri [F]nóttu greina ég ei [C]kann,
En Hulda [G]spann og hjartað [C]brann.

[C]Hulda spann og [F]hjartað brann
[G]aldrei fann hún [C]unnustann

Hún beið hans [G]trú og trygg við rokkinn [C]sinn.
Teygðist [G]lopinn, ei kom unnust[C]inn.
í hjarta [F]sínu vonbrigðin samt [C]fann,
og Hulda [G]spann og hjartað [C]brann.

[C]Hulda spann og [F]hjartað brann
[G]aldrei fann hún [C]unnustann

[C#]    
Tíminn [G#]leið hún fékk sér loksins [C#]mann.
Frjálslega inn [G#]kirkjugólfið leiddi [C#]hann.
Samt var nú [F#]ekki höndluð hamingj[C#]ann,   
og Hulda [G#]spann og hjartað [C#]brann.

[D]Hulda spann og [G]hjartað brann
[A]aldrei fann hún [D]unnustann

Síðan hún [G#]vakti vorsins fögru [C#]nótt.
Verður [G#]henni, aldrei, aldrei [C#]rótt.
Því Hulda [F#]spann en frið þó ekki [C#]fann,
Nei aldrei [G#]fékk, hún unnust[C#]ann.   

[C#]Hulda spann og [F#]hjartað brann
[G#]aldrei fann hún [C#]unnustann

[D]    
Í verksmiðj[A]u, vefa stúlkur [D]nú.  
Sem víst á [A]sveitaböllum hittir [D]þú.  
Amor [G]ör á boga bregað [D]kann,
og Hulda [A]spann og hjartað [D]brann.

[D]Hulda spann og [G]hjartað brann
[A]aldrei fann hún [D]unnustann

Á balli [A]upp í sveit þau höfðu [D]hisst.
Hýr og [A]glöð í vornóttinni [D]kysst.
Á balli [G]upp í sveit þau höfðu [D]hisst.
og hýr og [A]glöð, hún fékk hann [D]kysst.
og hýr og [A]glöð, hún fékk hann [D]kysst.
og hýr og [A]glöð, hún fékk hann [D]kysst.


Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
Hýr og glöð í vornóttinni kysst.
Frá þeirri nóttu greina ég ei kann,
En Hulda spann og hjartað brann.

Hulda spann og hjartað brann
aldrei fann hún unnustann

Hún beið hans trú og trygg við rokkinn sinn.
Teygðist lopinn, ei kom unnustinn.
í hjarta sínu vonbrigðin samt fann,
og Hulda spann og hjartað brann.

Hulda spann og hjartað brann
aldrei fann hún unnustann


Tíminn leið hún fékk sér loksins mann.
Frjálslega inn kirkjugólfið leiddi hann.
Samt var nú ekki höndluð hamingjann,
og Hulda spann og hjartað brann.

Hulda spann og hjartað brann
aldrei fann hún unnustann

Síðan hún vakti vorsins fögru nótt.
Verður henni, aldrei, aldrei rótt.
Því Hulda spann en frið þó ekki fann,
Nei aldrei fékk, hún unnustann.

Hulda spann og hjartað brann
aldrei fann hún unnustann


Í verksmiðju, vefa stúlkur nú.
Sem víst á sveitaböllum hittir þú.
Amor ör á boga bregað kann,
og Hulda spann og hjartað brann.

Hulda spann og hjartað brann
aldrei fann hún unnustann

Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
Hýr og glöð í vornóttinni kysst.
Á balli upp í sveit þau höfðu hisst.
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.
og hýr og glöð, hún fékk hann kysst.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F
  • C#
  • G#
  • F#
  • D
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...